Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 58

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 58
UM HRAÐA. J>ar sem um hreifingarhraða er að ræða, er einn liraði jafnan miðaður við annan að því leyti sem einn maður fer á einum klukkutíma að eins helming vegar við það, sem annar getur farið. Seinlætismaðurinn gjörir sjer allt aðrar ímyndanir um hraða en viljamaðurinn. þessvegna er hjer ekki áttviðhraða hvers einstaks rnanns, heldurpað, sem kalla mætti meðalhraða. Jafnvel þótt maðurinn með tilliti til hraða sje hvorki framar- lega nje aptarlega í flokki’, þegar miðað er við þann flýti, sem verður fyrir sjónum vorum á jörðunni, í sjónum eða utanjarðar, þá höfum vjer þó, er vjer lítum á vora eigin krapta, góðanmæli- kvarða fyrir því, hvað hraði hjá öðrum verum og efnum í náttúr- unni hefur að þýða. Hvað manninn snertir má gjöra ráð fyrir því, að meðallagi góður göngumaður gangi. 125 skref á mínútu, og sje hvert skref talið 28 þumlungar, gengur hann þannig 9000 álnir eða 3/r mílu á klukkutíma; en án þess að misbjóða heilsu sinni getur göngumaður gengið 8*/s klukkutíma á dag, og getur þannig gengið yfir 6 mílur daglega. Eins og auðvitað er eru ekki allir jafngóðir göngumenn. Eins og sveitamenn og bæjarbúar í stórum bæjum eru beztir göngumenn, af því að þeir eru neyddir til þess að ganga langa vegu, þannig getur, eins og eðlilegt er, uppeldi og vani mjög hjálpað til þess að gjöra menn að göngu- mönnum, eins og t. a.m. rómverska hermenn í fornöld. þeir gátu gengið 108,000 fet á 5 klukkutímum, og voru það ekki að eins einstakir menn, lieldur lieilir liðsflokkar. Hersveitirnar í Napo- leons-stríðunum eru orðlagðar fyrir flýti sinn, en sökum þess, að hvorki var annazt nægilega um fæði þeirra nje dvöl, Ijetu margir menn lífið; kostaði þannig einn sigur Frakka fleiri menn, en einn ósignr kostaði óvinina. Meðal dýranna er seinlæti snígilsins orðið að orðtæki; hann fer heldur ekki lengra en 5 fet á klukkutíma. í samanburði við hann fer maurinn eins og elding, því þótt hann leggi ekkí mikið undir sig, kemst hann þó 230 fet á klukkutíma. Mjóhundurinn getur hlaupið 79 fet á sekúndu, og eptir því 12 mílur á klukku- tíma, ef hann entist til, og mundi hann þannig verða á undan hverri járnbrautarlest á meginlandi Norðurálfu. Að undanteknum honum eru lopt- og lagardýr fijótust í ferðum. Krákan flýgur þannig 25—36 fet á sekúndu og brjefdúfan jafnvel 48—65 fet; það eru, meir áð segja, dæmi til þess, að bijefdúfa hefur flogið 474 kilometer*) á 5 klukkutímum 39 mín- útum, og er það sama sem 79 fet á sekúndu. pó er kondórinn enn einkennilegri; hann steypir sjer stundum með afarflýti 20,000 fet úr háa lopti til þess að taka bráð sína á ströndinni. Fugl þessi cr sem risi meðal gamanna; vængjaþan hans er 14 fet, og hefst hann optast við 10—15,000 fet yfir sjávarmál; þó hefur Alexander v. Humboldt fundið efsta verustað hans 21,834 fet; er það svo hátt, að kvikasilfursúlan í loptþyngdarmælinnm er þar *) Kilometer er 3,100 fet.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.