Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 54
18. sept. Lög um breyting jarðamats í Rangárvallasýslu. 19. október. Landsböfðingi samþykkir, að skólinn á Ólafsdal skuli vera búnaðarskóli fyrir Vesturamtið. 23. Rgbrf. um brennisteinsnáma í pingeyjasýslu. 2.nóvember. Brjef konungs að alþing skuli uppleysast. .— — um nýar kosningar til alþingis. — — um breytingar á stjórnarskránni. — Fjárlög fyrir árin 1886-1887. — Fjáraukaiög fyrir árin 1882-1883 og 1884-1885. — Lög um samþ. á landsreikn. fyrir árin 1880-1881 og 1882-1883.' um linun á skatti af afnotum jarða og lausafjár. — — um breyting á lögum um skipun prestakalla. ---um sjerstaka dómþinghá í Grafningshreppi. — Lhbrf. um verklega búnaðarkennsla handa ísÍendingum í Noregi. 7. Rgbrf. um lán tií þilskipakaupa. 1. desember. Lhbrf. um leigu á sóttvarnarhúsum. 16. Lög um lögtak og fjárnám án undanfarins dóms eða sáttar. - — um niðrskurð á hákalli. — — um selaskot á Breiðafirði. ------ um breyting á lögum um sveitastjórn. - — um breyting á lögum um friðanfugla. C. BrmtSaveitingar og lau.'n frá presiskap. 19. marz. Konungr samþykkir brauðaskipti sírapórhalls Bjarnar- sonar í Reykhoíti og síra Guðmundar Helgasonar á Akureyri. 8. apríl. Mosfell í Grímsnesi veitt sr. St. Stefánss. á Ólafsvölluin.'* — Desjarmýri veitt síra Einari Vigfússyni í Fjallaþingum. 13. Miklibær veittur síra Einari Jónssyni á Felli í Sljettuhlíð. 20. Síra Jón Jónsson á Hofi í Vopnafirði skipaður prófastur í Norðurmúlasýslu prófastsdæmi. 28. Holt undir Eyjafjöllum veitt síra Kjartani Einarssyni i Húsavík. 1. sept. Fell í Sljettuhlíð veitt kand. Fálma þóroddssyni. 4. Lundur í Lundareykjadal veitt.kand. Ólafi ÓÍafssyni. 8.Síra Janus Jónsson á Holti í Önundarfirði skipaður prófasturí Vestur-ísafj arðarsýslu. 30. Auðkúla veitt síra Stefáni Jónssyni á Bergsstöðum. 19. nóv. Bergsstaðir veittir síra Brynjúlfi Jónssyni á Hofi. 1. des. Mýrdalsþing veitt síra Kr. Eldjárni þórarinssyni á Tjörn. 13. Síra Guðmundur Helgason í Reykholti skipaður prófastur i Borgarfjarðar prófastsdæmi. 14. Síra Guttormur Vígfússon á Svalbarði skipaður prófastur í Norður-þingeyjar prófastsdæmi. d. Afirar embœttisveitingar og lausn frá embtttlum m. m. 19. marz. Halldóri Guðmundssyni veitt iausn frá embætti við latínuskólann frá 1. október þ. á. með eptirlaunum. 2. júlí. Sigurði Melsted, lektor við prestaskólann, veitt lausn frá embætti. 29. Kand. phil. G. T. Zoega skipaður kennari við latínuskólann. — J>orv. Thoroddsen, kennara við Möðruvallaskóla, veitt kennara- embætti við latínuskólann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.