Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 73

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 73
• Heyrðu góðasti!« sagði valraennið við veitingamanninn, “þjer getið líklega ekki trúað því, enjeg er eins og utan við mig af gleði yflr að sjá aðra eins sjón. Láti þjer mig fá fjegur föt enn °g eins mikið af öli og áðan; jeg ætla að bregða mjer allra snöggvast út og sækja tólf aðra vesalinga. Hann er so sem ekki á hveijum degi, afmælisdagurinn minn!« Veitingamaðurinn fór að sækja matinn, en dánumaðurinn fór eptir fátæklingonum. Veitingumaðurinn beið í liðugan klukkutíma eptir dánu- nianninum og hinni tylftinni — en einkanlega þó eptir borguninni. So rak veitingamaðurinn alla gestina út, skaut hlerum fyrir gluggana, tók tvíhleypuna sína og lagði á stað. Hann ætlaði að óska dánumanninum til hamingju með nýja árið. Ályktun: Varaðu þig á eptir kaupum, lagsmaður! ____________ (GfG.) Honum lá nú ekki á! Gufuvagninn fór á hröðustu ferð á járnbrautinni milli tveggja kaupstaða í Vesturheimi. Vagnstjórinn þurfti endilega að nýta sjer, því vagninn hafði tafizt rjett áður tíu mínútur á því að aka ] einu yfir belju og nautastrák, en hann mátti til að vera kominn í tækan tíma á næstu járnbrautarstöð. Hann var einmitt að hugsa það með mesta ánægjusvip, að með annari eins ferð og þetta inundi sjer takast það, en þá sá hann alt í einu mann koma hlaupandi, eins og hann gat, yfir ekrurnar og inn á járnbrautina. Maðurinn sveiflaði, eins og vitlaus væri, rauðum skyrtugarmi, og vagnstjórinn hringdi í mesta ofboði til þess að láta vagninn nema staðar. Hann hjelt að það mundi vera meira en lítið á ferðum, því maðurinn leit svo ofsalega út. »Hvar er vagnstjórinn?« tvítók maðurinn með öndina í háls- inum, þegar hann komst að vagninum. »Jeg er hjerna!« hrópaði vagnstjórinn, »hvað gengur á?« "Lað er andskoti til þess að vita«, stundi maðurinn upp úr sjer, iiþað er alt á apturfótonum. Kerlingin og strákurinn eru farin í kaupstaðinn, alt fólkið er þotið — og nu er mjer vita ómögulegt að ná....« iiKondu þá og vertu fijótur, við verðum þá að hjálpast að því, skussi, að ná því burt«, grenjaði vagnstjórinn. i'Hveiju eigum við að ná burtu, blessuð heillin?« sagði maðurinn með mestu stillingu. • Liggur þá ekki neitt á járnbrautinni fyrir vagninum?* • Nei! hef jeg sagt nokkuð í þá átt? Jeg sagði barasta að jeg gæti ekki náð — í ... • Náð í hvern fjandann?« öskraði vagnstjórinn utan við sig af bræði, þegar bóndinn alt í einu stóð kyr. • Bitti nú! bitti nú! Láttu nú mannalega, ekkert liggur á. Skára er það óðagotið! Jeg ber ekki við að svara þjer, nema þú talir með stillingu —■ eins og maður við mann«, sagði karlinn og settist niður á þúfu í hægðum sínum. («a)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.