Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 47
render“, vakti fögnub mikinn í norðurríkjunum, og hefur sí&an veritj í minni haft, og þess var ekki langt aÖ bífea, a& menn treystu honum betur en öllum hinum hershöft- ingjunum. En þa& yr&i oflangt mál a& skýra hjer frá öllum þeim stórvirkjum, er unnin voru í ófri&i þessum. þess skal a&eins hjer geti&, a& Grant sýndi ávallt mesta þrek og dugna&, og álit hans fór vaxadi. þ<5 fer því fjarri, a& hann ynni allra hylli. því meira sem honum var& ágengt því hættulegri óvild- armenn fjekk hann. Halleck hershöf&ingi sag&i, a& hann væri bæ&i ónýtur og latur, og ljet jafnvel taka hann fastan fyrir óhlý&ni. Honum vor gefi& þa& a& sök, a& hann kynni ekki a& færa sjer sigur sinn í nyt, a& hann kynni elcki anna& en sigra, þ<5tt þa& sje a& vísu ekki alllítill kostur vi& hershöf&ingja. Miki& var einnig um þa& rætt, hva& margir fjeilu af hermönnum hans, og þa& væri honum a& kenna; menn köllu&u þa& miskunnarlausar og óþarfar mann- fórnir. Enn fremur vor honum brug&i& um þa& óaflát- anlega, a& hann væri fyllisvín. Bindindisfjelag eitt var jafnvel svo ósvífi&, a& senda menn á fund Lincolns, og bi&ja hann um, a& reka Grant frá hervöldunum, því a& þa& væri synd og skömm, a& láta drykkjuhrút hafa her- stjórn á hendi. Liucoln svara&i þeim me& því, a& bi&ja þá a& komast eptir, hvar Grant keypti vín sitt; hann ætla&i sjer þá aö senda nokkrar whiskytunnur til hinna hershöfb- ingjanna. Hann vona&ist eptir, a& þeir þá rnundu líkjast honum og vinna sigur. Grant tók öllu hjali manna me& þögn og þolinmæ&i; hann vann sitt verk, og kær&i sig kollóttan um, hva& um hann var talaö. En ófri&urinn drógst lengur en nokkur haf&i átt von á, og óþolinmæ&in óx a& því skapi. Allir vissu, a& þa& kreppti a& su&urríkjunum, en þau vör&ust af frábærri hreysti. Nor&urfylkjamenn fundu, a& þeir ur&u a& taka tvöfalt á, ef a& gagni skyldi koma, og allt þab, sem þegar haf&i verib gjört, ekki skyldi ver&a til ónýtis. Grant haf&i unniö svo margan sigur, og menn fóru því a& tala um, ab fá honum í hendur yfirstjórn yfir öllum hernum. þau ur&u málalok, a& 3. dag marzmán. 1864 gjör&i þingib í Washing- ton hann a& yfirforingja yfir öllum hcrnum, og haf&i («)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.