Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 50
s<5mi honnm haf&i verib sýndur í fjarlægum heimsálfum, og helzt var útlit fyrir, a& liann mundi enn af) nýju ver&a kjörinn forseti, þjú&veldismennirnir gátu þá ekki or&ife á eitt sáttir, og sá varb endir á málinn, a& Garfield varB hlutskavpaíi. Grant ták því vel, þútt hann yr&i undir, og þaö var honum mikiö a& þakka af) Garfield ná&i kosningu. En þaf) var hægt fyrir ab sjá, af) hann mundi ekki framar verfia forseti. Hve mikil sem metori)agirnd hans •* annars hefur verib, þá bar hann þafi þd mef) rá; hann gjör&ist valdalaus borgari sem abrir menn, en Iotning og áfidáun þjó&ar hans fylgdi honum þ<5 hvervetna. Fátækur haf&i hann verif) hingab til; fje þab, sem hann hafbi lagt fyrir, me&an hann var hershöfbingi og forseti, eyddist á fer&alagi hans; þafe var opt borif) upp á þinginu, af) veita honum heifurslaun, en náfi þó ekki fram af) ganga. Aubmenn í Vesturheimi skutu þá saman nokkru fje, 2— 300,000 dollara og gáfu honum; börn hans höffiu fengií) ríka giptingu; nafn hans var margra milljóna virbi, freist- ingarnar voru því miklar, og urfu honum a& falli; hann flæktist inn í ýms fyrirtæki, sem öll fjellu um koll í ^ mifiju kafi, og sjálfur varf) hann öreigi. Allt sem liann átti var frá honum tekif), þar á me&al voru ýmsir dýrir gripir, er honum höf&u verií) gefnir á ferf> hans í ö&rum heimsálfum. Hann fára&ist þó ekki um fjármissinn. Skömmu á&ur en hann dó, veitti þingi& honum hei&urslaun. Lík hans var flutt til Washington, og þar var hann grafinn me&al annara stórmenna Bandafylkjanna. þessara tveggja manna mun lengi minnst í Banda- fylkjunum, því a& saga eins hins minnistæ&asta tíma í ríki þessu er a& miklu leyti einnig saga þeirra. Saga annars þeirra er a& nokkru leyti saga hins, því a& þeir vinna bá&ir a& því sama, hvor á sinn hátt. |>ó eru þeir ólíkir bæ&i a& hæfilegleikum og skapferli. Lincoln var stjórnvitringur; hann er gætinn, hugsar mál sitt vel, hann kann þá list a& þræ&a me&alveginn, a& fara ekki feti framar en vi& á í þa& og þa& skipti&; en hann hefur fast mark og mi&, sem hann ávallt stefnir a&, og færist því ávallt nær og nær. Grant var ekki stjórnvitringur; hann ver&ur verkfæri í hendi annara manna (46)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.