Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 75

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 75
A. »Hjerna um daginn hafði jeg 25 rjúpur í skóti«. B, »Jeg liafði einu sinni 35«. A. »J>að var fjandans! — Næst skalt þú seigja fyrst frá«. Malarinn: »Jeg vildi hann færi nú bráðum að hvessa«. Konan: J>að er sannarlega ergilegt að heyra til þín, maður, síðan þú keyptir þessa óhræsis vindmyllu. þú veizt hvað mjer fellur illa, hvað lítið, sem golar; en það er svo að sjá, sem þjer þyki mikið vænna um mylluna enn mig. Malarinn: En það er líka minna gagn að því sem þú nialar en hún. »Nú er jeg loksins kominn, herra kaupmaður, til að borga reikninginn minn«, sagði majórinn. "feakka yður ástsámlega fyrir, herra majór. — Pjetur, gáðu að í bokinni, hvað herra majórinn skuldur«. • Jeg finn það ekki í þessari bók«. *Nei, það er í bókinni hinni, yfir óvissar skuldir*. »Nú, er það svo, stend jeg þar, góðurinn minn! Látið þjer míg þá standa þar svolítið lengur. Verið þjer sælir«. Drengurinn: »Mamma bað að heilsa, og bað skólakenn- arann að þyggja af sjer þennan ost«. Kennarinn: »J>akka þjer fyrir, tetrið mitt, berðu mömmu þinni kveðju, og segðu, að osturinn sje allt of stór«. Drengurinn: »Já sama sagði pabbi minn, en mamma sagði, að maður neyddist til að gefa þessu »pakki« svo þvídrægi um það«. Um mánaðamót. Stúdent einn er að huga að peningum sínum, sem hann er nýbúinn að fá fyrir mánuðinn: »|>arna er nú upp í húsaleiguna, ... og þarna í skómakar- ann, ... þarna 1 skraddarann, ... þarna fyrir þvottinn. — En bíðum við! — pá verður ekkert eftir handa sjálfum mjer. J>á skulu hinir, svei mjer, ekki hafa neitt heldur!« Með það ljet hann krónurnar niður í budduna aftur. Hann: Viltu kyssa mig? — Hún: Hva’ heldurðu? Hann: J>ú vilt það ekki? — Hún: Gettu aptur! Hann: J>ú vilt það. — Hún: Ha, hvernig fórstu, að geta upp á því? Frá Ameríku. »Gefið blindumaumingjaofurlitlaglaðning, góði maðurinn«, sagði betlari með græn gleraugu, og rjetti fram dálítinn tinbolla. Tveir unglingsmenn voru að ganga framhjá. »Jeg vík altaf blindum mönnum einhveiju, sagði annar þeirra, og fjekk betlar- anum fimm dollara seðil. »Ef þú getur skipt þessum seðli, máttu eiga 1 dollar«. (n)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.