Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 33
tianri sjálfur heldur ekki ná&i kosningu til jringsius í Illinois. En nú var álit hans sjárum farií) aö vaxa, og haí&i hann ýms störf á hendi. Árib 1834 var hann svo kosinn til þing8. Hann varí) brátt duglegur júngma&ur og fjekk mikil ráb á Jringinu. Meiri hluti þingmanna var me&mæltur þrælahaldinu yfir höfub, og nú var Jrab í fyrsta sinn, aí> Lincoln mútmælti Jrví, þútt hann væri í miklum minnihluta. þú var þab enganveginn tilgangur hans um þaö leyti, a& gangast fyrir því, ab þrælahaldib væriafnumiö; hann von- a&i fastlega, af) hægt væri a& kippa því máii í lag á frib- samlegan hátt. þaö var fyrst sí&ar, og eiginlega fyrst í úfri&num, a& hann varí) fullkominn „abolitionisti“. þú var Lincoln kosinn til þings hvab eptir annab, og álit hans úx, eptir því sem stundir libu fram, og gjör&ist hann brátt foringi þjó&veldismanna á þinginu. Jafnframt þingstörfum og annari sýslu, fúr hann nú ab stunda lögfræ&i af miklu kappi og gjörbist málafærslu- mabur. Vi& þab kynntist hann mjög mörgum, oghjálpa&i þab honum til ab afla sjer mannhylli. Tekjur hans voru þó ekki miklar, því ab hann var eptirgefanlegur í kröfuin og færbi mjög opt mál fátækra manna. Árií) 1842 kvong- a&ist hann. Kona hans hjet Mary Todd, og varb hjúna- band þeirra farsælt. Um þetta leyti hætti hann einnig aö gefa sig viö opinberum málum, og vann eingöngu a& mála- færslustörfum sínum. Haustií) 1844 kom hann aptur fram á vígvöllinn. Svo stúfe á, aS forsetakosningar fúru í hönd. Forsetaefni lý&veldismanna var James Polk, en Henry Clay Þjú&veldismanna. Lincoln var mikill vinur Clays, og gjör&i því allt þa& er liann gat, til þess a& sty&ja a& því, a& hann yr&i valinn. Hann fer&a&ist um allt fylki& IUinois og nokkurn hluta af Indiana og flutti hvervetna tölur. Kæ&ur hans eru nokkub einkennilegar; þær bera ekki vott um sjerlega málsnilld e&a andríki og eru lausar vi& allan íbur&, en þær eru mjög ljúsar og miki& í þeim af fjörugum smá- sögum; eru þær hyggilega valdar og halda eptirtektinni vakandi. Öll fyrirhöfn var& þú árangurslaus. Polk hlaut kosninguna. En þa& var hægt fyrir a& sjá, a& þræla- eigendurnir mundu ekki sitja vi& stýri& um aldur og ævi. Nor&urríkin uxu stúrum, og vildu su&urríkin því taka rá& sitt í tíma. þau vildu færa ríkiö stórkostlega út su&ur á (S9)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.