Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 62

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 62
eða 7 mínútum fer það 150 fet, en þennan veg gæti það farið á tæp- lega einni mínútu, ef það gæti allt af runnið beint og í breiðum straumum, og þyrfti ekki að fara í þúsund bugður. þiegar ung stúlka kemst ekld í geðshræringu, slær lífæð hennar 80 sinnum á mínútu, en við harðan dans slær hún tvöfalt harðar. þ>ar sem nú 4 lóð af blóði komast á hreifingu við hvern lífæðarslátt, og ung dansmeyja liefur um 700 lóð af blóði, þá fer blóðið þannig einu sinni í hring á hverri mínútu við dansinn. En hversu lítill er þó ekki þessi hraði í samanburði við hinn mesta hraða, er liægt er að fram leiða með vjelum, t. a. m. hraða stórrar fallbyssukúlu. Fyrst þegar hún fer út úrfallbyssu- opinu er hraði hennar um 1600 fet á sekúndu; hún fer með öðrum orðuni 20 sinnum harðar en fljótasta hraðbrautarlest, sem fer 90 kilometer á klukkutíma. Jörðin snýst, eins og kunnugt er, á 24 klukkutímum um möndul sinn frá vestri til austurs, og af því að hún er næstum kúlumynduð leiðir það, að hver depill við miðjarðarlínu fer bæði lengst og harðast, en þó er hraðinn ekki eins mikill og byrjunarhraði falibyssukúlunnar, því að hver depill við miðjarðarlínu fer 1000 kilometer á 2,2 sekúndum eða 1598 fet á 1,1 sekúndu, en kúlan fer 1600 fet á sekúndu, eins og áður er sagt. Ef vjer hugsum oss, að einhver kraptur lypti oss allt í einu upp yfir gufuhvolf vort, og hjeldi oss þar i 24 klukkutíma, þá mundum vjer líta margt óviðjafnanlegt í kring um oss. Ef vjer byrjuðum kl. 12 á hádegi yfir Kaupmannahöfn, mundi eptir klukkutíma suðurhluti Englands fara fram hjá oss, og vjer þar á eptir sjá skipin hingað og þangað um Atlantshafið. Hjer um bil kl. 6 mundum vjer sjá Bretaeignir í Norðurameríku fyrir neðan oss, og skógarflæmin í Klettafjöllum; á 13. tímanum mundi Siberia vera á ferð fyrir neðan oss, og vjer mundum sjá Stanavoifjöllin í fjarska; á 22. tímanum mundi Moskau fara fram hjá, og eptir 24 klukkutíma mundi hringferðin vera á enda. Hefðum vjcr verið yfir miðjarðarlínu, mundi á sama tíma lína, 40,073,368 kilometer á lengd, hafa hreifzt á fram fyrir neðan oss. Auk hinnar daglegu hreifingar jarðarinnar, tökum vjer einnig þátt í hinni árlegu hreifingu hennar í sólkerfinu — 4 milur á hverri sekúndu — kring um einn miðdepil, sólina, sem er 20 milliónir mílna í burtu, og vjer höfum þannig á hálfu ári farið í hálfhring, sem er yfir 40 milliónir mílna að þvermáli; er sú vegalengd í samanburði við 1000 fet eins og 3 ár í samanburði við eina sekúndu; þyrfti járnbrautarlest, sem keyrði sí og æ 10 mílur á klukkutíma, 380 ár til þess að komast þann veg. Yjer höfum nú þegar talað um afarmikinn hraða, en þó höfum vjer, eins og kunnugt er, enn meiri hraða, þar sem er hraði ljóssins. þ>að fer 42,000 mílur á sekúndu; getur það þannig farið^ 7J/i sinnum kring um jörðina á einni sekúndu, og er að eins 8 mín. 12 sek. frá sólinni til jarðarinnar. Til þess að komast þennan veg þyrfti fljótasta hraðbrautarlest, er aldrei stæði við, 190 ár, fallbyssukúla 91/» ár, jörðin 5 millionir sekúndna eða 58 daga, sólin sjálf 2,728,000 sekúndna eða 317* dag; rafurmagnsneistinn þarf til þess b'/t sekúndur. Frá hinni björtustu fastastjörnu, (58)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.