Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 32
flutti vörur nifiur eptir Ohio- og Mississippifljótinu til New Orleans. En fólkiö var fariS afc fjölga í kringum þá fehga, og undi gamli Lincoln því illa; hann t<5k sig því upp^ab nýju og flutti til Illinois og fylgdi sonur hans honum. I Illinois reistu þeir sjer nýtt hds; ruddu þeir landib umhveríis og girtu af svæbih t kringum húsib. Staurar þeir, er þeir fehgar girtu land sitt meb, urhu sí&ar meir mjög kunnir. Vih forsetakosninguna, þegar Lincoln var& forseti, smánu&u mótstö&umenn hans hann meh því a& kalla hann „brenni- höggvarann* og gjörbu gis a& því, afe hann hef&i höggvib til staura þessa._ þetta var?) þeim þó til minna hags, en til var stofnab. Á fundi einum, sem haldinn var í Decatur, báru menn inn fána einn mikinn á tveimur af staurum þessum, og heilsubu kjásendurnir því me& glebiápi og láfaklappi. Síban voru þeir fluttir um öll Bandafylkin eins og fágætir gripir, og fálk streymdi saman til þess ab sjá þá. Vildu menn meb því láta í ljási, ab atorka og starfsemi væri ekki ásambobin frjálsum mönnum, ogengum væri þaí> til vansæmdar ab hafa unniS hei&arlega vinnu. þegar Lincoln var orbinn forseti, Ijet einn af vinum hans gjöra honum göngustaf úr einum af staurum þessum og gaf honum. Fylgismenn hans nefndu hann síban opt „brennihöggvarann“ í vir&ingarskyni. En nú fár dálítife a& rætast úr fyrir honum. Ilann fjekk umsján yfir mylnu einni, og fjekk þannig dálitlar támstundir til þess ab mennta sig. Me&al annars Iæríi hann nú ab skrifa máíiurmál sitt lýtalaust. Árií) 1832 áttu menn í höggi vib Indianaforingja einn, er nefndur var „svarti fálkinn“. Lincoln gekk í herþján- ustu. Sveit sú, er hann var í, kaus hann til foringja síns, og er aubsjeb á því ab menn treystu honum vel. En seinna meir leiddist sveit hans þaufib og allir hjeldu heim til sín. Lincoln einn var eptir, þangab til áfri&urinn var á enda. þegar Lincoln var kominn heim úr þessum ófribi, fár hann ab gefa sig vi& opinberum málum. Hann bau& sig fram til þingkosninga í fylkinu Ulinois. En einmitt um þa& leyti fóru fram kosningar á forseta Bandafylkjanna. Lincoln studdi forsetaefni þjó&veldismanna, en forseti lý&veldismanna var& hlutskarpari. þetta var& til þess, a& (28)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.