Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Page 32

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Page 32
flutti vörur nifiur eptir Ohio- og Mississippifljótinu til New Orleans. En fólkiö var fariS afc fjölga í kringum þá fehga, og undi gamli Lincoln því illa; hann t<5k sig því upp^ab nýju og flutti til Illinois og fylgdi sonur hans honum. I Illinois reistu þeir sjer nýtt hds; ruddu þeir landib umhveríis og girtu af svæbih t kringum húsib. Staurar þeir, er þeir fehgar girtu land sitt meb, urhu sí&ar meir mjög kunnir. Vih forsetakosninguna, þegar Lincoln var& forseti, smánu&u mótstö&umenn hans hann meh því a& kalla hann „brenni- höggvarann* og gjörbu gis a& því, afe hann hef&i höggvib til staura þessa._ þetta var?) þeim þó til minna hags, en til var stofnab. Á fundi einum, sem haldinn var í Decatur, báru menn inn fána einn mikinn á tveimur af staurum þessum, og heilsubu kjásendurnir því me& glebiápi og láfaklappi. Síban voru þeir fluttir um öll Bandafylkin eins og fágætir gripir, og fálk streymdi saman til þess ab sjá þá. Vildu menn meb því láta í ljási, ab atorka og starfsemi væri ekki ásambobin frjálsum mönnum, ogengum væri þaí> til vansæmdar ab hafa unniS hei&arlega vinnu. þegar Lincoln var orbinn forseti, Ijet einn af vinum hans gjöra honum göngustaf úr einum af staurum þessum og gaf honum. Fylgismenn hans nefndu hann síban opt „brennihöggvarann“ í vir&ingarskyni. En nú fár dálítife a& rætast úr fyrir honum. Ilann fjekk umsján yfir mylnu einni, og fjekk þannig dálitlar támstundir til þess ab mennta sig. Me&al annars Iæríi hann nú ab skrifa máíiurmál sitt lýtalaust. Árií) 1832 áttu menn í höggi vib Indianaforingja einn, er nefndur var „svarti fálkinn“. Lincoln gekk í herþján- ustu. Sveit sú, er hann var í, kaus hann til foringja síns, og er aubsjeb á því ab menn treystu honum vel. En seinna meir leiddist sveit hans þaufib og allir hjeldu heim til sín. Lincoln einn var eptir, þangab til áfri&urinn var á enda. þegar Lincoln var kominn heim úr þessum ófribi, fár hann ab gefa sig vi& opinberum málum. Hann bau& sig fram til þingkosninga í fylkinu Ulinois. En einmitt um þa& leyti fóru fram kosningar á forseta Bandafylkjanna. Lincoln studdi forsetaefni þjó&veldismanna, en forseti lý&veldismanna var& hlutskarpari. þetta var& til þess, a& (28)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.