Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 55

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 55
28.ágúst. Sr. þórhallur Bjarnarson settur liennari við presta- skólann. 17. sept. Konsúll G. W. Paterson settur kennari við gagnfræða- skólann á Möðruvöllum. 1. o k t ó b. Porstöðuembætti prestaskóians veitt prestaskólakcnnara Helga Hálfdánarsyni. 6. ísafjarðarsýsla og bæjarfógetaembættið á ísafirði veitt kand. jur. Skúla Thoroddsen. 24. Yflrdómari L. E. Sveinbjörnsen skipaður framkvæmdarstjóri við hinn fyrirhugaða landsbánka með 2000 kr. launum. e. Nokkur mannalát. 14.febrúar. Anna Bjarnardóttir, ekkja eptir hjeraðslækni Jósef Skaptason, 71 árs. 28. apríl. Sr.Lárus porláksson, prest. að Mýrdals þingum, 29 ára. 5. m a í. Odgeir Stephensen, forstöðúmaður innar íslenzku stjórnar- deildar, Command. af Dbr. m. m., 73 ára. 10. Sigriður Eiríksdóttir á Kaðlastöðum, ekkja síra Gísla Jóns- sonar, síðast prests að Kaldaðarnesi. lG.Kand.phil.PállVígfússonáHaflormsstað, ritstj. »Austra«, 35ára. 17. Ingibjörg Thorarensen, ekkja síra Gísla S. Thorarensens, dóttir Páls amtmanns Melsted. ? Síra Sveinbjörn Guðmundsson að Holti undir Eyjafjöllum. ? Síra Hákon Espólín, uppgjafaprestur frá Kolfreyjustað. 28. Ólafur prófastur Johnsen á Stað á Reykjanesi. 3.júní. Fyrrum kaupm. Guðm. Lambertsen í Rkvík., 50 ára. 13. Jón prófastur þórðarson á Auðkúlu, 61 ára. I ágúst. Elín Einarsdóttir, dóttir síra Einars sál. Hjörleifssonar frá Vallanesi, kona L. Sehous, fyrrum verzlunarst. á Húsavík. Stuttum tíma áður andaðist systir hennar, Margijet Einars- dóttir, kona Sölfa bónda Jónssonar á Víkingsstöðum. 18. sept. HenriettaLevinsen íRkv., ekkja Levinsens verzlunarstj. 12. okt. Dr. med. Jón Finsen, stiptslæknir á Lálandi og Falstri, fyrrum hjeraðslæknir á Akureyri, 58 ára. ? Alþ.maður Ásgeir Einarsson á pingsyrum. 2. nóvbr. Húsfrú Guðný Einarsdóttir, kona síra Sveins Skúla- sonar á Kirkjubæ, 57 ára. 16. Iíaupm. Hannes St. Johnsen í Rkv., sonur Steingr.biskups, 76 ára. 18. Emelía Blöndal á Geirlandi í Skaptafellssýslu, kona hjeraðs- læknis Ásgeirs Blöndal. ÁRBÓK ANNARA LANDA 1885. England, 17.jan. Skæð orusta við Abu Kli milli Stewarts herhöfðingja og einnar af hersveitum Mahdíans. 24. Er reynt að sprengja Tower og þinghúsið í London með dynamit. 26. Mahdíinn tekur Khartum, Gordon myrtur. 12. febrúar. Lord Roseberry og Shan Lefevre eru teknir inn í ráðaneyti Gladstones.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.