Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 53
24. Landsh. veitir Gullbringn og Kjósars. 20,000 kr. hallærislán. 27. hjóðfundur á pingvöllura, voru þar 30 kjörnir fulltrúar úr nestum hjeruðum landsins. 9 mál rædd og gjörðar ályktanir um á fundinum, sjerstaklega um endurskoðun stjórnarskránnar. 1. júli. Alþingi sett (hið 6. löggefandi), forseti hins sameinaða þings Árni Thorsteinson, forseti í efrideild biskup Pjetur Pje- tursson; forseti í neðrideild Grímur Thomsen. 4. Synodus haldin, 13 prestar mættu, stiptsyfirvöldin forsetar. ^ B. Utskrifast úr Reykjavíkur lærða skóla 21 stúdent. 8. Bókmenntafjelagsfundur íReykjavík, embættismenn allirendur- kosnir; í ritnefn tímaritsins Dr. Björn M. Ólsen í stað Jóns Ólafssonar ritstjóra. 1-águst. Kom PaulPassy, vísindamaður sendur afFrakkastjórn til þess að kynna sjer menntunarhagi Islands. 2. Afhjúpaður í Reykjavík minnisvarði Hallgríms Pjeturssonar. 16. Drukknaði bókb. B. Thorarensen, frá Móeiðarhvoli, í Markavfljóti. 21. Tóku Ólafur Ólafsson og Pálmi Pálsson embættispróf við prestaskólann með 1. einkunn. d. Aðalfundur haldinn í pjóðvinafjelaginu. Fjelagar milli 1200 og 1300; 1100 kr. í sjóði, auk bóka. 27. Alþingi slitið. Hafði staðið 58 daga, 50 virka. í efri deiid 52 fundir, í neðri deild 51 og í sameinuðu þingi 6. Tala þingmálall2; samþykkt 26 lagafrnmvörp og20 þingsályktanir. 6. sept. Prestvígðir Pálmi þóroddsson og Ólafur Ólafsson. Strandaði amerikanskt flyðruveiðaskip fram undan Hvammi á Barðaströnd. 14. Rotast maður í Reykjavík undir steini, sem datt ofan af heyi. 20. Aðalfundur Gránuljelagsins haldinn á Seyðisfirði; í fyrsta skifti austanlands. 11. okt. Var hríðarbilur norðan- og austanlands, hafði haustið verið mjög hretasamt og kalt, hey varð víða óhirt á engjum úti undir snjó. 12. Landsyfirrjetturinn dæmir fyrverandi sýslumann í ísafjarðar- sýslu Fensmark til 8 mánaða betrunarhúsvinnu. 1 24.nóvember. Drakk maður í Ölvesi karbólsýru í misgripum og flekk bana af. 21. desember. Varð maður úti á Reykjanesi. Snemma í sama mánuði varð maður úti Hrútafjarðarhálsi. b. Lög og hehtn stjórnnrbrjef. 23.marz. Ráðgjafabqef um sölu á nokkrum þjóðjörðum. s26. maí. Rgbrf. um neitun staðfestingar á lögum um lieimild til að taka útlend skips á leigu til fiskiveiða. 4. j ú n í. Landshöfðingjabrjef um póstávísunasendingar. í 9. Samþykkt um fiskiveíðar fyrir nokkra hreppa í Gullbringusýslu. • 15. j ú 1 í. Rgbrf. um skilyrði fyrir því, að geta verið skipstjóri á íslenzku skipi. 17. ágúst. Lhbrf. um endrgjald fyrir tapaðar póstsendingar. ■ 19. Rgbrf. um viðbót við eptirlaun fátækra presta og prestaekkna. 118. september. Lög urn stofnun landsbánka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.