Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Síða 53

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Síða 53
24. Landsh. veitir Gullbringn og Kjósars. 20,000 kr. hallærislán. 27. hjóðfundur á pingvöllura, voru þar 30 kjörnir fulltrúar úr nestum hjeruðum landsins. 9 mál rædd og gjörðar ályktanir um á fundinum, sjerstaklega um endurskoðun stjórnarskránnar. 1. júli. Alþingi sett (hið 6. löggefandi), forseti hins sameinaða þings Árni Thorsteinson, forseti í efrideild biskup Pjetur Pje- tursson; forseti í neðrideild Grímur Thomsen. 4. Synodus haldin, 13 prestar mættu, stiptsyfirvöldin forsetar. ^ B. Utskrifast úr Reykjavíkur lærða skóla 21 stúdent. 8. Bókmenntafjelagsfundur íReykjavík, embættismenn allirendur- kosnir; í ritnefn tímaritsins Dr. Björn M. Ólsen í stað Jóns Ólafssonar ritstjóra. 1-águst. Kom PaulPassy, vísindamaður sendur afFrakkastjórn til þess að kynna sjer menntunarhagi Islands. 2. Afhjúpaður í Reykjavík minnisvarði Hallgríms Pjeturssonar. 16. Drukknaði bókb. B. Thorarensen, frá Móeiðarhvoli, í Markavfljóti. 21. Tóku Ólafur Ólafsson og Pálmi Pálsson embættispróf við prestaskólann með 1. einkunn. d. Aðalfundur haldinn í pjóðvinafjelaginu. Fjelagar milli 1200 og 1300; 1100 kr. í sjóði, auk bóka. 27. Alþingi slitið. Hafði staðið 58 daga, 50 virka. í efri deiid 52 fundir, í neðri deild 51 og í sameinuðu þingi 6. Tala þingmálall2; samþykkt 26 lagafrnmvörp og20 þingsályktanir. 6. sept. Prestvígðir Pálmi þóroddsson og Ólafur Ólafsson. Strandaði amerikanskt flyðruveiðaskip fram undan Hvammi á Barðaströnd. 14. Rotast maður í Reykjavík undir steini, sem datt ofan af heyi. 20. Aðalfundur Gránuljelagsins haldinn á Seyðisfirði; í fyrsta skifti austanlands. 11. okt. Var hríðarbilur norðan- og austanlands, hafði haustið verið mjög hretasamt og kalt, hey varð víða óhirt á engjum úti undir snjó. 12. Landsyfirrjetturinn dæmir fyrverandi sýslumann í ísafjarðar- sýslu Fensmark til 8 mánaða betrunarhúsvinnu. 1 24.nóvember. Drakk maður í Ölvesi karbólsýru í misgripum og flekk bana af. 21. desember. Varð maður úti á Reykjanesi. Snemma í sama mánuði varð maður úti Hrútafjarðarhálsi. b. Lög og hehtn stjórnnrbrjef. 23.marz. Ráðgjafabqef um sölu á nokkrum þjóðjörðum. s26. maí. Rgbrf. um neitun staðfestingar á lögum um lieimild til að taka útlend skips á leigu til fiskiveiða. 4. j ú n í. Landshöfðingjabrjef um póstávísunasendingar. í 9. Samþykkt um fiskiveíðar fyrir nokkra hreppa í Gullbringusýslu. • 15. j ú 1 í. Rgbrf. um skilyrði fyrir því, að geta verið skipstjóri á íslenzku skipi. 17. ágúst. Lhbrf. um endrgjald fyrir tapaðar póstsendingar. ■ 19. Rgbrf. um viðbót við eptirlaun fátækra presta og prestaekkna. 118. september. Lög urn stofnun landsbánka.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.