Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 69
Af öllum löndum í Evrópu hefur ísland, eptir þessu, lang flest af sauðfjenaði að tiltölu, eða rúmlega 7 kindur á mann — þar næst er Serbía með 2 kindur á mann, — en aptur er Island allra landa fátækast af nautgripum. J)að sjest og, að rúmlega 500,000 sauðkindur er sama sem ekkert í samanburði við þann urmul af sauðfjenaði og nautpening, sem önnur lönd eiga, og getuj það því eigi haft ininnst.u verkun á heimsmarkaðinn, hvort frá Islandi er flutt mikið eða lítið af ull, kjöti eður öðrum afurð- t. }'.P Qenaðarins, svo það er með öllu ofurselt því verði, er stærri löndin verðleggja sínar vörur. * * * Ull fluttist til Englands. Frá nýlendum F.yjaálfunnar árið 1815 — 165 pakkar, árið 1830 — 8,067, árið 1850 — 138,679, árið 1870 — 549,400 og árið 1880 — 863,800 pakka. Fra Ifaplandi a suðurtánga Afríku var flutt til Englands af ell árið 1830 — 160 pakkar, árið 1850 — 19,880, árið 1870 — 124,470 og árið 1880 — 193,460 pakkar. Hjer af má sjá hve ákaflega hefur fleygt fram fjárstofni og útflutningi þessara nýlendna, og að það eru þær, sem hafa mikil álirif á alheimsmarkaðinn. Árið 1880 var flutt ull til Englands frá: Eyjaálfunni fyrir . . 326,417,300 kr. (meðaltal 1,09 aura pundið) Kaplandi............ 57,640,800 - ( - 1,11 - — ) löndumíNorðurálfunni 43,892,000 - ( — 0,80 - — ) Frá íslandi var flutt árið 1879 — 1,705,890 pd. af hvítri og mitlitri ull, fyrir á að gizka 1,215,000 kr. * * * Af kolum var að eins frá 9 höfnum á Englandi útflutt árið 1884 því nær 24 milljónir Tons (1 Tons er liðug 2000 pund). Frá Newcastle ogþarum kring 8,131,000 Tons, Cardoff 5,705,000, Sunderland 3,356,000, Newport 1,908,000, Svansea 1,615,000, West- Hartlepool 1,130,000, Liverpool 877,000 Hull 617,000 og Harboar 593,000 Tons. — þetta er sama sem 300,000 skipsfarmar fyrir skip af sömu stærð og þau, sem vanalega eru höfð til íslands. Auk þessa er útskipað mjög miklu af kolum frá öðrum höfnum áEnglandi og Skotlandi. Eigi er heldur litlu eytt í landinu sjálfu til verksmiðja, járnbrautavagna og annara þarfa. Má af þessu sjá hversu mikil auðsuppspretta kolin eru fyrir England, ekki að eins fyrir eigendur námanna, heldur fyrir alla þá menn, sem fá atvinnu við kolagröptinn, járnbrautarfjelögin við flutninginn, og svo bæarbúa og hafnasjóði við allan þann skipafjölda, sem kem- * ur til Englands til að sækja þessi ógrynni af kolum, sem flutt er burt þaðan. * * * Sykur, sem var búinn til árið 1880, reiknast að hafa verið 3,412,000 Tons, þar af var úr sykurreyr 1,845,000 Tons, og úr róurn 1,567,000 Tons. Af reyrsykri kom mest fra Java 210,000 Tons, frá Brasilíu 200,000 Tons og frá Filippíeyjunum 190,000 Tons. (65)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.