Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 68

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 68
álfunni 5,500 mílur. Árið 1840 var ekki búið að leggja svo mik- ið sem míiu langan járnbrautarveg hvorki í Asíu, Afríku nje Astraliu. Alls var búið, árið 1840, að leggja járnbrautir 4,990 mílur að lengd, en 43 árum síðar, eða 1883, 250,000 mílur. Svo mjög hefur þessum mikilsverðu vegabótum íieygt áfram, til ómetanlegs gagns fyrir flutninga og ferðalög. * ^ Um fjölda búpenings i mörgum löndum verður ekki nákvæmlega sagt, en eptir því, sem næst verður komizt, og skýrt er frá i »Journal of the Society of Arts« er álitið að í Norður- álfunni sjeu 92 milljónir nautgripa, 3ö millj. hesta, 200 millj- sauðfjár og 45 millj. svína. Af löndum Norðurálfunnar hefur Ser- bia flest af lifandi peningi, að tiltölu við fólksfjölda. Eptir hlutföllum við fólkstölu hefur Danmörk flesta nautgripi, 735 fyrir hverja 1,000 manns, — en Serbia aptur flest af sauðfje og svínum 2,200 sauðfjár og 1,062 svín fyrir hverja 1,000 menn. — Dan- mörk hefur 777 sauðkindur og 263 svin fyrir hverja 1,000 menn. þau lönd, sem í Norðurálfunni eiga minna af nautpening en meðaltal, að tiltölu við fólksfjölda, eru England, Spánn, Belgía. Grikkland, Portúgal og Ítalía. ]aau lönd, sem eiga yfir meðaltal af sauðfje, eru — auk Serbíu — Grikkland, Spánn, Rúmenía, England og Noregur. Og þau .lönd, sem eiga yflr meðaltal af svínum, eru — auk Serbíu — Danmörk, Portúgal, Áusturríki, Rúmenía og pýzkaland. J>etta er að tiltölu við fólksfjölda, en þegar skoðað er hvað mikið er í hverju landi fyrir sig af nefndum skepnutegundum, þá koma fram aðrar tölur, sem að miklu leyti byggjast á stærð ríkjanna. í Rússlandi eru............... - jiýzkalandi ...._.......... - Austurríki og Úngveijalandi - Frakklandi................. - Englandi .................. - Ítalíu..................... - Hollandi................... - Danmörk.................... - Svíaríki................... - Noregi..................... Naut- pening. millj. 25 Hestar millj. 17 Sauð- fj> millj. 45 15 3 25 12 3 20 11 3 24 3 2,7 32 3,5 1 9 1,5 0,3 1 1,5 0,4 1,6 2 0,5 > 1,5 1 1,7 41 11 49 19,5 > 70 7,4 » 61 Svín millj. 10 7 7 5 3,7 0,5 0,5 0,5 0,1 - Bandafylkjunum............ - La Plata í S. Ameríku ..... - Nýlendum Eyjaálfunnar..... fiað er fyrir Nýlendur þessar á hverja 1000 sauðkindur og 310 svín., Árið 1881 voru á íslandi 20,933 nautgripir — það er 288 á hverja 1000 manns — 524,516 sauðskepnur — 7,234 fyrirhverja 1000 manns — og hross 38,627 — 532 fyrir hveija 1000 manns. 43 0,5 0,8 menn 23,400 (64)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.