Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Page 68

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Page 68
álfunni 5,500 mílur. Árið 1840 var ekki búið að leggja svo mik- ið sem míiu langan járnbrautarveg hvorki í Asíu, Afríku nje Astraliu. Alls var búið, árið 1840, að leggja járnbrautir 4,990 mílur að lengd, en 43 árum síðar, eða 1883, 250,000 mílur. Svo mjög hefur þessum mikilsverðu vegabótum íieygt áfram, til ómetanlegs gagns fyrir flutninga og ferðalög. * ^ Um fjölda búpenings i mörgum löndum verður ekki nákvæmlega sagt, en eptir því, sem næst verður komizt, og skýrt er frá i »Journal of the Society of Arts« er álitið að í Norður- álfunni sjeu 92 milljónir nautgripa, 3ö millj. hesta, 200 millj- sauðfjár og 45 millj. svína. Af löndum Norðurálfunnar hefur Ser- bia flest af lifandi peningi, að tiltölu við fólksfjölda. Eptir hlutföllum við fólkstölu hefur Danmörk flesta nautgripi, 735 fyrir hverja 1,000 manns, — en Serbia aptur flest af sauðfje og svínum 2,200 sauðfjár og 1,062 svín fyrir hverja 1,000 menn. — Dan- mörk hefur 777 sauðkindur og 263 svin fyrir hverja 1,000 menn. þau lönd, sem í Norðurálfunni eiga minna af nautpening en meðaltal, að tiltölu við fólksfjölda, eru England, Spánn, Belgía. Grikkland, Portúgal og Ítalía. ]aau lönd, sem eiga yfir meðaltal af sauðfje, eru — auk Serbíu — Grikkland, Spánn, Rúmenía, England og Noregur. Og þau .lönd, sem eiga yflr meðaltal af svínum, eru — auk Serbíu — Danmörk, Portúgal, Áusturríki, Rúmenía og pýzkaland. J>etta er að tiltölu við fólksfjölda, en þegar skoðað er hvað mikið er í hverju landi fyrir sig af nefndum skepnutegundum, þá koma fram aðrar tölur, sem að miklu leyti byggjast á stærð ríkjanna. í Rússlandi eru............... - jiýzkalandi ...._.......... - Austurríki og Úngveijalandi - Frakklandi................. - Englandi .................. - Ítalíu..................... - Hollandi................... - Danmörk.................... - Svíaríki................... - Noregi..................... Naut- pening. millj. 25 Hestar millj. 17 Sauð- fj> millj. 45 15 3 25 12 3 20 11 3 24 3 2,7 32 3,5 1 9 1,5 0,3 1 1,5 0,4 1,6 2 0,5 > 1,5 1 1,7 41 11 49 19,5 > 70 7,4 » 61 Svín millj. 10 7 7 5 3,7 0,5 0,5 0,5 0,1 - Bandafylkjunum............ - La Plata í S. Ameríku ..... - Nýlendum Eyjaálfunnar..... fiað er fyrir Nýlendur þessar á hverja 1000 sauðkindur og 310 svín., Árið 1881 voru á íslandi 20,933 nautgripir — það er 288 á hverja 1000 manns — 524,516 sauðskepnur — 7,234 fyrirhverja 1000 manns — og hross 38,627 — 532 fyrir hveija 1000 manns. 43 0,5 0,8 menn 23,400 (64)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.