Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 34
vife, vinna Mexico, MiBameríku og vestindisku eyjarnar undir Bandafylkin, koma á þrælabaldi í öllum þessurn lönd- um og þöttust þá fyrst hafa bái& svo um hnútana, a& þeim væri ekki hætta búin a& nor&an. þetta var ástæ&an til úfri&arins vi& Mexico. Polk sag&iMexico stríí) á hendur fyrir engar sakir, og úfri&urinn enda&i svo, a& Banda- fylkin fengu Kaliforníu, Utah og Nýju Mexico. þessi úfri&ur var Lincoln mjög á múti skapi, bæ&i af því, ab hann áleit ab úfri&urinn væri ranglega hafinn, og eins vegna þess, ab hægt var fyrir a& sjá, hvert ráb su&urríkin höf&u me& höndum; og í raun og veru var& úfri&urinn su&urríkjunum fremur til óhags en gagns, því skömrnu sí&ar fundust gullnámarnir íKalíforníu; stúrkostlegur mann- grúi streymdi inn í landi& úr öllum áttum, og þa& var& til þess, a& Kalífornía var& ekki þrælaland. Nú fúr verksvib Lincolns a& færast út. Ári& 1846 var hann kosinn til þingsins í Washington, og var hann sá eini þjú&veldisma&ur, sem ná&i kosningu úr fylkinu Ulinois. Hann hjelt margar ræ&ur á þinginu, einkum móti þrælahaldinu, og þútti segjast vel. Ári& 1849 túk hann ekki vi& kosningu og var honum þú sigurinn vís. En deilurnar um þrælahaldib hitnu&u æ meir og meir. Su&urríkin gátu nú ekki gjört sjer von um, a& land þeirra mundi færast meira út su&ur á vi&, og túku því þa& til brag&s a& freista, hvort ekki mætti koma þrælahaldinu lengra nor&ur eptir Bandafylkjunum. Gamall samningur var til um þa&, a& þræla mætti eigi halda fyrir nor&an viss takmörk. þennan samning vildu su&urríkin nú afnema, og svo fúr, a& þeim túkst þa&, því a& þau voru li&fleiri á þingi. Lincoln gjör&i þá allt sitt, til þess a& sporna _vi& því a& þeim tækist þa&, en allt kom fyrir ekki Ári& 1856 bau& Lincoln sig svo fram til þingkosninga til öld- ungará&sins. Buchanan, sem á&ur haf&i veri& sendiherra á Englandi, var þá or&inn forseti þjú&veldsins, og var hann fullkominn vinur þrælaeigandanna. Douglas hjet sá ma&ur, er lý&veldismenn í Illinois vildu koma a&, ötull ma&ur og haffei á&ur verife fulltrúi fylkisins í öldungadeildinni. Kosn- ingardeilan var& ákaflega hör&, því allir fundu, a& hjer var um hi& mikla höfu&mál a& ræ&a. Kosningar fúru svo, a& Lincoln fjekk 126,084 atkvæ&i, en Douglas 121,940, og (ao)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.