Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Side 34

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Side 34
vife, vinna Mexico, MiBameríku og vestindisku eyjarnar undir Bandafylkin, koma á þrælabaldi í öllum þessurn lönd- um og þöttust þá fyrst hafa bái& svo um hnútana, a& þeim væri ekki hætta búin a& nor&an. þetta var ástæ&an til úfri&arins vi& Mexico. Polk sag&iMexico stríí) á hendur fyrir engar sakir, og úfri&urinn enda&i svo, a& Banda- fylkin fengu Kaliforníu, Utah og Nýju Mexico. þessi úfri&ur var Lincoln mjög á múti skapi, bæ&i af því, ab hann áleit ab úfri&urinn væri ranglega hafinn, og eins vegna þess, ab hægt var fyrir a& sjá, hvert ráb su&urríkin höf&u me& höndum; og í raun og veru var& úfri&urinn su&urríkjunum fremur til óhags en gagns, því skömrnu sí&ar fundust gullnámarnir íKalíforníu; stúrkostlegur mann- grúi streymdi inn í landi& úr öllum áttum, og þa& var& til þess, a& Kalífornía var& ekki þrælaland. Nú fúr verksvib Lincolns a& færast út. Ári& 1846 var hann kosinn til þingsins í Washington, og var hann sá eini þjú&veldisma&ur, sem ná&i kosningu úr fylkinu Ulinois. Hann hjelt margar ræ&ur á þinginu, einkum móti þrælahaldinu, og þútti segjast vel. Ári& 1849 túk hann ekki vi& kosningu og var honum þú sigurinn vís. En deilurnar um þrælahaldib hitnu&u æ meir og meir. Su&urríkin gátu nú ekki gjört sjer von um, a& land þeirra mundi færast meira út su&ur á vi&, og túku því þa& til brag&s a& freista, hvort ekki mætti koma þrælahaldinu lengra nor&ur eptir Bandafylkjunum. Gamall samningur var til um þa&, a& þræla mætti eigi halda fyrir nor&an viss takmörk. þennan samning vildu su&urríkin nú afnema, og svo fúr, a& þeim túkst þa&, því a& þau voru li&fleiri á þingi. Lincoln gjör&i þá allt sitt, til þess a& sporna _vi& því a& þeim tækist þa&, en allt kom fyrir ekki Ári& 1856 bau& Lincoln sig svo fram til þingkosninga til öld- ungará&sins. Buchanan, sem á&ur haf&i veri& sendiherra á Englandi, var þá or&inn forseti þjú&veldsins, og var hann fullkominn vinur þrælaeigandanna. Douglas hjet sá ma&ur, er lý&veldismenn í Illinois vildu koma a&, ötull ma&ur og haffei á&ur verife fulltrúi fylkisins í öldungadeildinni. Kosn- ingardeilan var& ákaflega hör&, því allir fundu, a& hjer var um hi& mikla höfu&mál a& ræ&a. Kosningar fúru svo, a& Lincoln fjekk 126,084 atkvæ&i, en Douglas 121,940, og (ao)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.