Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 39
einhverjir dutlungar úr forlagadísinni, aS fá Abraham Lincoln þab starf í hendur; því hann var vibkvæmur í skapi og blíblyndur, jafnvel þunglyndur; bann hafbi ekki hörku til ab hata nokkurn mann, eba öllu heldur, hann skildi mannlegar tilíinningar of vel, til þess ab geta þab; margir þeir, sem heimsóttu hann, til þess aö tjá honum raunir sínar, er þeir höfbu misst ættingja sína í ófribnum o. s. frv. minntust þess sífear, ab honum hafi legiö vib aí) gráta, varirnar hafi titrab og augun orbib vot. þ>ab eru til fjölda margar sögur, sem sanna mannúb hans og viö- kvæmni og skal jeg ab eins nefna eitt dæmi. Kona ein fátæk frá Philadelphíu leitabi sjer færis ab tala vib Lin- noln, en í þrjá daga haf&i hún ekki getab náb fundi hans. Svo stób á, ab mabur hennar hafbi átt a& fara í her- þjónustu, en komizt hjá því; en einusinni haf&i hann fengib sjer nokkub mikib í staupinu, og þá bobib sig fram, af frjálsum vilja, en þegar hann vár orbinn afdrukkinn, hljóp hann á burt aptur. Hann var handsamabur og átti a& skjóta hann. þjónn Lincolns segir þannig frá: „Konan hafbi fariö ab heiman á mánudaginn, meb kornungt barn á handleggnum, á laugardaginn átti ab skjóta mann- inn hennar; svo haf&i hún bebib í þrjá daga, og var orbin úrkula vonar um ab ná fundi forsetans. En ab kvöldi hins þri&ja dags, gekk Lincoln gegnum gang einn, er var bakvib stofur þær, sem hann tók á móti fólki í. Ilann var á leib til herbergja sinna til þess a& drekka te. [>á heyrbi hann barnsgrát. Hann gekk þegar aptur inn í skrifstofu sfna og hringdi. „Davíb“, sagbi hann, „er þarna fyrir framan kona meb barn“. Jeg játti því, og sag&i, ab ef jeg mætti segja þab, þá væri þab þess vert a& rann- saka mál hennar, því a& manns líf lægi vib. „Látib hana undir eins koma inn til mín“, sag&i hann. Hún fór inn til hans, sagbi sögu sína og ma&urinn var ná&a&ur. þegar konan kom út aptur, grjet hún af gle&i og varirnar bærb- ust, eins og hún væri a& þakka gu&i. Jeg gekk til hennar, snerti vib sjali hennar og sagbi: þab var barninu a& þakka“. þab var ekki mikib vandaverk ab fá Lincoln til þess ab ná&a menn, þab var þjó&kunnugt og menn notubu sjer þab því opt. Ilershöfbingjarnir kvörtubu yfir því, ab þeir (85)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.