Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Síða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Síða 39
einhverjir dutlungar úr forlagadísinni, aS fá Abraham Lincoln þab starf í hendur; því hann var vibkvæmur í skapi og blíblyndur, jafnvel þunglyndur; bann hafbi ekki hörku til ab hata nokkurn mann, eba öllu heldur, hann skildi mannlegar tilíinningar of vel, til þess ab geta þab; margir þeir, sem heimsóttu hann, til þess aö tjá honum raunir sínar, er þeir höfbu misst ættingja sína í ófribnum o. s. frv. minntust þess sífear, ab honum hafi legiö vib aí) gráta, varirnar hafi titrab og augun orbib vot. þ>ab eru til fjölda margar sögur, sem sanna mannúb hans og viö- kvæmni og skal jeg ab eins nefna eitt dæmi. Kona ein fátæk frá Philadelphíu leitabi sjer færis ab tala vib Lin- noln, en í þrjá daga haf&i hún ekki getab náb fundi hans. Svo stób á, ab mabur hennar hafbi átt a& fara í her- þjónustu, en komizt hjá því; en einusinni haf&i hann fengib sjer nokkub mikib í staupinu, og þá bobib sig fram, af frjálsum vilja, en þegar hann vár orbinn afdrukkinn, hljóp hann á burt aptur. Hann var handsamabur og átti a& skjóta hann. þjónn Lincolns segir þannig frá: „Konan hafbi fariö ab heiman á mánudaginn, meb kornungt barn á handleggnum, á laugardaginn átti ab skjóta mann- inn hennar; svo haf&i hún bebib í þrjá daga, og var orbin úrkula vonar um ab ná fundi forsetans. En ab kvöldi hins þri&ja dags, gekk Lincoln gegnum gang einn, er var bakvib stofur þær, sem hann tók á móti fólki í. Ilann var á leib til herbergja sinna til þess a& drekka te. [>á heyrbi hann barnsgrát. Hann gekk þegar aptur inn í skrifstofu sfna og hringdi. „Davíb“, sagbi hann, „er þarna fyrir framan kona meb barn“. Jeg játti því, og sag&i, ab ef jeg mætti segja þab, þá væri þab þess vert a& rann- saka mál hennar, því a& manns líf lægi vib. „Látib hana undir eins koma inn til mín“, sag&i hann. Hún fór inn til hans, sagbi sögu sína og ma&urinn var ná&a&ur. þegar konan kom út aptur, grjet hún af gle&i og varirnar bærb- ust, eins og hún væri a& þakka gu&i. Jeg gekk til hennar, snerti vib sjali hennar og sagbi: þab var barninu a& þakka“. þab var ekki mikib vandaverk ab fá Lincoln til þess ab ná&a menn, þab var þjó&kunnugt og menn notubu sjer þab því opt. Ilershöfbingjarnir kvörtubu yfir því, ab þeir (85)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.