Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 36
mjög. Lincoln var kosinn meb miklurn atkvæíiamurr, og var þannig orbinn forseti Bandafylkjanna. þjó&veldismennirnir fögnu&u mjög yfir sigri sínum, en Iý&veldismennirnir undu kosningunni stórilla. þa& var ekki nóg meí) þaö, a& þeir höf&u or&i& undir; en þeim gramdist þa& sjerstaklega, a& Lincoln skyldi hafa or&i& fyrir valinu. Hinir voldugu þrælaeigendur gátu ekki þola&, a& rjettur og sljettur almúgama&ur, „brennihöggvarinn“, skyldi eiga a& stjdrna þeim. þeir íoru því a& hafa þa& mjög í hámæl- um, a& rjettast mundi a& reyna a& slíta fylkjasambandinu. I annan sta& gjör&i stjdrn sú, sem ennþá sat a& völdum, allt sitt, til þess a& sty&ja þrælaeigendurna og undirbúa uppreistina. þannig sendi hermáiará&gjafinn 150,000 byssur til su&urríkjanna, rjett á&ur en hann skyldi leggja ni&ur völdin. Herskipin voru send á burt, og allt var gjört, sem hægt var, til þess a& sem mest ólag skyldi vera á öllu. Fylling tímans var í nánd, allir fundu a& þeir gengu á gló&um, jör&in var orÖin heit undir fótum þeirra; eld- gosi& hlaut aö koma. Og þa& kom. þa& var& sá ógurlegasti borgaraófri&ur, sem sögur fara af, hann stób yfir 4 ár, og kosta&i 600,000 manna lífi&, a& öllum þeim ótöldum, sem misstu limi og heilsu. þa& var barizt á iandflæmi eins miklu eins og þýzkaland, Frakkland, Holland, Belgía, Spánn og Portúgal eru til samans. í su&uríkjunum voru ári& 1862 teknir í herþjónustu allir vopnfærir menn, frá 18—35 ára; ári& eptir frá 18—55 og í byrjun ársins 1865 voru 17 ára drengir líka teknir í herþjónustu. þrælar voru einnig teknir í herþjónustu. I nor&urríkjunum voru ári& 1863 300,000 manna teknar í herþjónustu; skömmu seinna aptur 300,000 og ári& 1864 900,000 manna. Eins og a& Iík- indum ræ&ur, voru þrælar einnig nota&ir þar til her- þjónustu eptir föngum. Ofri&ur þessi er me&al annars einkennilegur a& því leyti, aö hermennirnir kunnu svo líti& til herþjónustu. Kaupmenn, málafærslumenn o. s. frv. voru gjör&ir a& her- foringjum, af því ö&rum betri var ekki á a& skipa. Af þessu leiddi stórkostlega óreglu í hernuin og agaleysi. þa& bætti helcíur ekki úr, a& sveitirnar kusu sjer opt sjálfar foringja sína. þetta agaleysi var& bá&um til mikils (se)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.