Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Síða 36

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Síða 36
mjög. Lincoln var kosinn meb miklurn atkvæíiamurr, og var þannig orbinn forseti Bandafylkjanna. þjó&veldismennirnir fögnu&u mjög yfir sigri sínum, en Iý&veldismennirnir undu kosningunni stórilla. þa& var ekki nóg meí) þaö, a& þeir höf&u or&i& undir; en þeim gramdist þa& sjerstaklega, a& Lincoln skyldi hafa or&i& fyrir valinu. Hinir voldugu þrælaeigendur gátu ekki þola&, a& rjettur og sljettur almúgama&ur, „brennihöggvarinn“, skyldi eiga a& stjdrna þeim. þeir íoru því a& hafa þa& mjög í hámæl- um, a& rjettast mundi a& reyna a& slíta fylkjasambandinu. I annan sta& gjör&i stjdrn sú, sem ennþá sat a& völdum, allt sitt, til þess a& sty&ja þrælaeigendurna og undirbúa uppreistina. þannig sendi hermáiará&gjafinn 150,000 byssur til su&urríkjanna, rjett á&ur en hann skyldi leggja ni&ur völdin. Herskipin voru send á burt, og allt var gjört, sem hægt var, til þess a& sem mest ólag skyldi vera á öllu. Fylling tímans var í nánd, allir fundu a& þeir gengu á gló&um, jör&in var orÖin heit undir fótum þeirra; eld- gosi& hlaut aö koma. Og þa& kom. þa& var& sá ógurlegasti borgaraófri&ur, sem sögur fara af, hann stób yfir 4 ár, og kosta&i 600,000 manna lífi&, a& öllum þeim ótöldum, sem misstu limi og heilsu. þa& var barizt á iandflæmi eins miklu eins og þýzkaland, Frakkland, Holland, Belgía, Spánn og Portúgal eru til samans. í su&uríkjunum voru ári& 1862 teknir í herþjónustu allir vopnfærir menn, frá 18—35 ára; ári& eptir frá 18—55 og í byrjun ársins 1865 voru 17 ára drengir líka teknir í herþjónustu. þrælar voru einnig teknir í herþjónustu. I nor&urríkjunum voru ári& 1863 300,000 manna teknar í herþjónustu; skömmu seinna aptur 300,000 og ári& 1864 900,000 manna. Eins og a& Iík- indum ræ&ur, voru þrælar einnig nota&ir þar til her- þjónustu eptir föngum. Ofri&ur þessi er me&al annars einkennilegur a& því leyti, aö hermennirnir kunnu svo líti& til herþjónustu. Kaupmenn, málafærslumenn o. s. frv. voru gjör&ir a& her- foringjum, af því ö&rum betri var ekki á a& skipa. Af þessu leiddi stórkostlega óreglu í hernuin og agaleysi. þa& bætti helcíur ekki úr, a& sveitirnar kusu sjer opt sjálfar foringja sína. þetta agaleysi var& bá&um til mikils (se)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.