Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 46

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Blaðsíða 46
hafi veriib öraka&ur og illa búinn, og ekki er þess getih, ab á honnm hafi verib mikill forsetabragur. Nú varb hann sjúkur og gat lengi ekki unnib, og endirinn varb sá, ab hann hætti búskapnum. Svo hafbi hann ýms störf á hendi, en allt fúr á einn veg og sem verst skyldi. Árib 1860 fúr hann til föbur síns og brúbur; þeir sútubu og seldu lebur og fjekk Grant vinnu hjá þeim, en aubmabur varb hann ekki fyrir þab. En nú fúr lausnarstundin ab nálgast; ófriburinn fúr í hönd. þá kom hernabargybjan og túk hann í fang sjer og bar hann út úr skinnabúbinni, þangab, sem hann helzt hafbi úskab sjer, upp í „hvíta húsib“ í Washington. Fáir höfbu búizt vib, ab þab mundi standa eins lengi á úfribnum, eins og raun varb á. Grant var einn á mebal þeirra. Hann ritabi landshöfbingjanum í Illinois og baub sig til herþjónustunnar, og baubst til ab vinna hvab sem á þyrfti ab halda vib herinn. Á meban hann beib eptir svarinu, safnabi hann saman þeim mönnum þar í ná- grenninu, sem gerigu af frjálsum vilja í herþjúnustuna. Fyrst þegar her subur- og norburríkjanna lenti saman, vib Bull Run (21. dag júlím. 1861), fúru norburríkin fullkomnar úfarir. Grant var svo heppinn, ab hann var ekki vib- staddur þennan bardaga; hann var vestur vib Mississippi og varb þar töluvert ágengt. Einkum varb hann frægur eptir bardagann vib Bellmont. Norburríkin bibu ab sönnu fullan úsigur, enda höfbu þau lib miklu minna, en Grant sýndi þar svo mikib hugrekki og þolgæbi, ab þab var á orbi haft um öll Bandaríkin. Súlin var ab koma upp. Nú vildi einnig svo vel til, ab Stanton varb hermálaráb- gjafi um þessar mundir. Af þessu leiddi ab hann var gjörbur hershöfbingi yfir hernum í West-Tennessee. þab var í febrúarm. 1862. Grant túk til starfa af mesta kappi, og ábur langt væri umlibib, hafbi honum orbib mikib ágengt, og náb tveimur helztu virkjum fjandmanna sinna Fort Henry og Fort Donelson. Hershöfbingi subur- ríkjanna í Fort Donelson sendi menn á fund hans og Ijet spyrja liann, meb hverjum kostum hann fengi ab gefast upp. Grant svarabi: „þeir kostir, sem jeg býb, eru: ab þjer gengib á mitt vald skilmálalaust, jeg ætla þegar ab gjöra athlaup ab virki ybar“. þetta „unconditional sur- (49)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.