Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Síða 33

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Síða 33
tianri sjálfur heldur ekki ná&i kosningu til jringsius í Illinois. En nú var álit hans sjárum farií) aö vaxa, og haí&i hann ýms störf á hendi. Árib 1834 var hann svo kosinn til þing8. Hann varí) brátt duglegur júngma&ur og fjekk mikil ráb á Jringinu. Meiri hluti þingmanna var me&mæltur þrælahaldinu yfir höfub, og nú var Jrab í fyrsta sinn, aí> Lincoln mútmælti Jrví, þútt hann væri í miklum minnihluta. þú var þab enganveginn tilgangur hans um þaö leyti, a& gangast fyrir því, ab þrælahaldib væriafnumiö; hann von- a&i fastlega, af) hægt væri a& kippa því máii í lag á frib- samlegan hátt. þaö var fyrst sí&ar, og eiginlega fyrst í úfri&num, a& hann varí) fullkominn „abolitionisti“. þú var Lincoln kosinn til þings hvab eptir annab, og álit hans úx, eptir því sem stundir libu fram, og gjör&ist hann brátt foringi þjó&veldismanna á þinginu. Jafnframt þingstörfum og annari sýslu, fúr hann nú ab stunda lögfræ&i af miklu kappi og gjörbist málafærslu- mabur. Vi& þab kynntist hann mjög mörgum, oghjálpa&i þab honum til ab afla sjer mannhylli. Tekjur hans voru þó ekki miklar, því ab hann var eptirgefanlegur í kröfuin og færbi mjög opt mál fátækra manna. Árií) 1842 kvong- a&ist hann. Kona hans hjet Mary Todd, og varb hjúna- band þeirra farsælt. Um þetta leyti hætti hann einnig aö gefa sig viö opinberum málum, og vann eingöngu a& mála- færslustörfum sínum. Haustií) 1844 kom hann aptur fram á vígvöllinn. Svo stúfe á, aS forsetakosningar fúru í hönd. Forsetaefni lý&veldismanna var James Polk, en Henry Clay Þjú&veldismanna. Lincoln var mikill vinur Clays, og gjör&i því allt þa& er liann gat, til þess a& sty&ja a& því, a& hann yr&i valinn. Hann fer&a&ist um allt fylki& IUinois og nokkurn hluta af Indiana og flutti hvervetna tölur. Kæ&ur hans eru nokkub einkennilegar; þær bera ekki vott um sjerlega málsnilld e&a andríki og eru lausar vi& allan íbur&, en þær eru mjög ljúsar og miki& í þeim af fjörugum smá- sögum; eru þær hyggilega valdar og halda eptirtektinni vakandi. Öll fyrirhöfn var& þú árangurslaus. Polk hlaut kosninguna. En þa& var hægt fyrir a& sjá, a& þræla- eigendurnir mundu ekki sitja vi& stýri& um aldur og ævi. Nor&urríkin uxu stúrum, og vildu su&urríkin því taka rá& sitt í tíma. þau vildu færa ríkiö stórkostlega út su&ur á (S9)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.