Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Side 50

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Side 50
s<5mi honnm haf&i verib sýndur í fjarlægum heimsálfum, og helzt var útlit fyrir, a& liann mundi enn af) nýju ver&a kjörinn forseti, þjú&veldismennirnir gátu þá ekki or&ife á eitt sáttir, og sá varb endir á málinn, a& Garfield varB hlutskavpaíi. Grant ták því vel, þútt hann yr&i undir, og þaö var honum mikiö a& þakka af) Garfield ná&i kosningu. En þaf) var hægt fyrir ab sjá, af) hann mundi ekki framar verfia forseti. Hve mikil sem metori)agirnd hans •* annars hefur verib, þá bar hann þafi þd mef) rá; hann gjör&ist valdalaus borgari sem abrir menn, en Iotning og áfidáun þjó&ar hans fylgdi honum þ<5 hvervetna. Fátækur haf&i hann verif) hingab til; fje þab, sem hann hafbi lagt fyrir, me&an hann var hershöfbingi og forseti, eyddist á fer&alagi hans; þafe var opt borif) upp á þinginu, af) veita honum heifurslaun, en náfi þó ekki fram af) ganga. Aubmenn í Vesturheimi skutu þá saman nokkru fje, 2— 300,000 dollara og gáfu honum; börn hans höffiu fengií) ríka giptingu; nafn hans var margra milljóna virbi, freist- ingarnar voru því miklar, og urfu honum a& falli; hann flæktist inn í ýms fyrirtæki, sem öll fjellu um koll í ^ mifiju kafi, og sjálfur varf) hann öreigi. Allt sem liann átti var frá honum tekif), þar á me&al voru ýmsir dýrir gripir, er honum höf&u verií) gefnir á ferf> hans í ö&rum heimsálfum. Hann fára&ist þó ekki um fjármissinn. Skömmu á&ur en hann dó, veitti þingi& honum hei&urslaun. Lík hans var flutt til Washington, og þar var hann grafinn me&al annara stórmenna Bandafylkjanna. þessara tveggja manna mun lengi minnst í Banda- fylkjunum, því a& saga eins hins minnistæ&asta tíma í ríki þessu er a& miklu leyti einnig saga þeirra. Saga annars þeirra er a& nokkru leyti saga hins, því a& þeir vinna bá&ir a& því sama, hvor á sinn hátt. |>ó eru þeir ólíkir bæ&i a& hæfilegleikum og skapferli. Lincoln var stjórnvitringur; hann er gætinn, hugsar mál sitt vel, hann kann þá list a& þræ&a me&alveginn, a& fara ekki feti framar en vi& á í þa& og þa& skipti&; en hann hefur fast mark og mi&, sem hann ávallt stefnir a&, og færist því ávallt nær og nær. Grant var ekki stjórnvitringur; hann ver&ur verkfæri í hendi annara manna (46)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.