Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Side 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Side 47
render“, vakti fögnub mikinn í norðurríkjunum, og hefur sí&an veritj í minni haft, og þess var ekki langt aÖ bífea, a& menn treystu honum betur en öllum hinum hershöft- ingjunum. En þa& yr&i oflangt mál a& skýra hjer frá öllum þeim stórvirkjum, er unnin voru í ófri&i þessum. þess skal a&eins hjer geti&, a& Grant sýndi ávallt mesta þrek og dugna&, og álit hans fór vaxadi. þ<5 fer því fjarri, a& hann ynni allra hylli. því meira sem honum var& ágengt því hættulegri óvild- armenn fjekk hann. Halleck hershöf&ingi sag&i, a& hann væri bæ&i ónýtur og latur, og ljet jafnvel taka hann fastan fyrir óhlý&ni. Honum vor gefi& þa& a& sök, a& hann kynni ekki a& færa sjer sigur sinn í nyt, a& hann kynni elcki anna& en sigra, þ<5tt þa& sje a& vísu ekki alllítill kostur vi& hershöf&ingja. Miki& var einnig um þa& rætt, hva& margir fjeilu af hermönnum hans, og þa& væri honum a& kenna; menn köllu&u þa& miskunnarlausar og óþarfar mann- fórnir. Enn fremur vor honum brug&i& um þa& óaflát- anlega, a& hann væri fyllisvín. Bindindisfjelag eitt var jafnvel svo ósvífi&, a& senda menn á fund Lincolns, og bi&ja hann um, a& reka Grant frá hervöldunum, því a& þa& væri synd og skömm, a& láta drykkjuhrút hafa her- stjórn á hendi. Liucoln svara&i þeim me& því, a& bi&ja þá a& komast eptir, hvar Grant keypti vín sitt; hann ætla&i sjer þá aö senda nokkrar whiskytunnur til hinna hershöfb- ingjanna. Hann vona&ist eptir, a& þeir þá rnundu líkjast honum og vinna sigur. Grant tók öllu hjali manna me& þögn og þolinmæ&i; hann vann sitt verk, og kær&i sig kollóttan um, hva& um hann var talaö. En ófri&urinn drógst lengur en nokkur haf&i átt von á, og óþolinmæ&in óx a& því skapi. Allir vissu, a& þa& kreppti a& su&urríkjunum, en þau vör&ust af frábærri hreysti. Nor&urfylkjamenn fundu, a& þeir ur&u a& taka tvöfalt á, ef a& gagni skyldi koma, og allt þab, sem þegar haf&i verib gjört, ekki skyldi ver&a til ónýtis. Grant haf&i unniö svo margan sigur, og menn fóru því a& tala um, ab fá honum í hendur yfirstjórn yfir öllum hernum. þau ur&u málalok, a& 3. dag marzmán. 1864 gjör&i þingib í Washing- ton hann a& yfirforingja yfir öllum hcrnum, og haf&i («)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.