Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Side 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Side 54
18. sept. Lög um breyting jarðamats í Rangárvallasýslu. 19. október. Landsböfðingi samþykkir, að skólinn á Ólafsdal skuli vera búnaðarskóli fyrir Vesturamtið. 23. Rgbrf. um brennisteinsnáma í pingeyjasýslu. 2.nóvember. Brjef konungs að alþing skuli uppleysast. .— — um nýar kosningar til alþingis. — — um breytingar á stjórnarskránni. — Fjárlög fyrir árin 1886-1887. — Fjáraukaiög fyrir árin 1882-1883 og 1884-1885. — Lög um samþ. á landsreikn. fyrir árin 1880-1881 og 1882-1883.' um linun á skatti af afnotum jarða og lausafjár. — — um breyting á lögum um skipun prestakalla. ---um sjerstaka dómþinghá í Grafningshreppi. — Lhbrf. um verklega búnaðarkennsla handa ísÍendingum í Noregi. 7. Rgbrf. um lán tií þilskipakaupa. 1. desember. Lhbrf. um leigu á sóttvarnarhúsum. 16. Lög um lögtak og fjárnám án undanfarins dóms eða sáttar. - — um niðrskurð á hákalli. — — um selaskot á Breiðafirði. ------ um breyting á lögum um sveitastjórn. - — um breyting á lögum um friðanfugla. C. BrmtSaveitingar og lau.'n frá presiskap. 19. marz. Konungr samþykkir brauðaskipti sírapórhalls Bjarnar- sonar í Reykhoíti og síra Guðmundar Helgasonar á Akureyri. 8. apríl. Mosfell í Grímsnesi veitt sr. St. Stefánss. á Ólafsvölluin.'* — Desjarmýri veitt síra Einari Vigfússyni í Fjallaþingum. 13. Miklibær veittur síra Einari Jónssyni á Felli í Sljettuhlíð. 20. Síra Jón Jónsson á Hofi í Vopnafirði skipaður prófastur í Norðurmúlasýslu prófastsdæmi. 28. Holt undir Eyjafjöllum veitt síra Kjartani Einarssyni i Húsavík. 1. sept. Fell í Sljettuhlíð veitt kand. Fálma þóroddssyni. 4. Lundur í Lundareykjadal veitt.kand. Ólafi ÓÍafssyni. 8.Síra Janus Jónsson á Holti í Önundarfirði skipaður prófasturí Vestur-ísafj arðarsýslu. 30. Auðkúla veitt síra Stefáni Jónssyni á Bergsstöðum. 19. nóv. Bergsstaðir veittir síra Brynjúlfi Jónssyni á Hofi. 1. des. Mýrdalsþing veitt síra Kr. Eldjárni þórarinssyni á Tjörn. 13. Síra Guðmundur Helgason í Reykholti skipaður prófastur i Borgarfjarðar prófastsdæmi. 14. Síra Guttormur Vígfússon á Svalbarði skipaður prófastur í Norður-þingeyjar prófastsdæmi. d. Afirar embœttisveitingar og lausn frá embtttlum m. m. 19. marz. Halldóri Guðmundssyni veitt iausn frá embætti við latínuskólann frá 1. október þ. á. með eptirlaunum. 2. júlí. Sigurði Melsted, lektor við prestaskólann, veitt lausn frá embætti. 29. Kand. phil. G. T. Zoega skipaður kennari við latínuskólann. — J>orv. Thoroddsen, kennara við Möðruvallaskóla, veitt kennara- embætti við latínuskólann.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.