Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Side 49

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1887, Side 49
nokkurn veginn samt lag aptur. J>a& liggur nærri a?> ætla, afc Bandafylkin mundu aldrei bíba bætur þessa tjóns. þab er þ<5 ekki svo; sárife greri ab tiltölu fljótt. Eitt mebal annars, sem hefur stórum stublab aí> því, er hinn afar- niikli vinnukraptur, er Bandafylkin hafa fengib frá norb- urálfunni. Ogurlegur sægur fullvinnandi fólks hefur flutzt þangab búferlum. Vesturálfan hefur a& því leyti verib nokkurs konar brjóstbarn norburálfunnar. Grant haf&i abalstjórn hersins um nokkurn tíma eptir a?> ófri&urinn var á enda. A& sönnu var herinn nú rninnk- a&ur stórum, en ailmikib þurfti þó til þess a?> koma fribi og spekt á í suburríkjunum. Grant var mildur vi& upp- reistarmennina, og var&i þá fyrir öllum árásum ofstopa- manna. Hann varb því mjög vel liöinn einnig í subur- ríkjunum, og vildu þau jafnvel gjöra hann aö forseta-efni lýbveldismanna. Árib 1868 fóru forsetakosningar fram. Grant var sjálfkjörinn forseta-efni jrjó&veldismanna, því a& nafn hans var á hvers manns vörum. Hann var valinn forseti me& 206 atkvæbum af 295; Grant kaus sjer dugandi menn í stjórn sína og allt gekk vel hin næstu fjögur ár. þegar þau ár voru li&in, var Grant aptur kosinn for- seti. En þjó&veldismennirnir höf&u nú veri& helzt til lengi vib völdin, þeir lög&u politisku sannfæringuna upp á hylluna, og hugsu&u mest um eiginn hag. Svik og fjárdráttur komst upp um þá, jafnvel um sjálfa rá&gjafana. Engum datt a& sönnu í hug aí> efast um, a& Grant sjálfur væri hei&- vir&ur mabur; en hann skorti dugnaö til þess a& taka í taumana, efea trú&i fjelögum sínum of vel, og varí) stjórn hans því almennt mjög illræmd. f>a& var því ekki um- talsmál, a& hann gæti náb kosningu í þrifeja sinn. þegar forsetatíb hans var á enda, tókst hann Ianga ferb á hendur; hann fer&a&ist um öll lönd í nor&urálfunni og nokkurn hluta su&ur- og austurálfunnar. Alsta&ar var honum tekib meb mestu virktum, konungar og keisarar tóku á móti honum sem jafningja sínum; hann var hálft þri&ja ár á þessu fer&alagi, og haf&i farib mikla fremdarför. Ári& 1880 kom hann aptur heim til Bandaríkjanna. Nýjar forsetakosningar fóru í hönd; löndum hans haf&i or&ib heitt um hjartaræturnar af aí> heyra, hvc mikill (45)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.