Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 54

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1889, Síða 54
ÁEBÓK ÍSLANDS 1887. 3.jan. Fórnst 5 skip af Skagastr. með 24 mönnum í ofsa stormi- 12. Bókmenntafjelagsfundur í Kpmh. Hafnað tillögum Eeykjavíkur- deildarinnar um heimflutningsmálið. 26.2 skiptapar í Bolúngarvík; forust 8 manns. 28. Fyrri ársfundur búnaðarfjelags suðuramtsins; 50 ár liðin frá stofnun þess. 31. Hrapaði maður til bana í Saurbæ vestra. í þessum mánuði fórust 2 aðrir menn vestra af slysförum. 2. febr. Varð úti Egill Benediktsson, bóndi úr Haukadal. 7. Bókmenntafjelagsfundur í Reykjavík. Samþykkt að leggja heimflutningsmálið í gerð. 24. Fórst bátur af Eyrarbakka; 6 menn drukknuðu af 7. 26. Bókmenntafjeiagsfundur í Höfn um heimflutningsmálið. 19. marz. Strandaði frönsk fiskiskúta í Grindavík. 20. Bátur fórst í Varaósi í Rosmhvhr.; 3 menn drukknuðu. 29. Fórust 2 fjögramannaför úr Keflavík; 7 menn drukknuðu. S. d. Fórst skip af Vatnsleysuströnd; druklmuðu 3 menn af 8. S. d. Fórst fjögramannafar við Ekv.; 3 menn drukknuðu. S. d. Fórst bátur frá Eyrarsveit með 5 mönnum. 31. Tók Valtýr Guðmundsson magisterpróf í norrænni málfræði. 15. apríl. Kvaddi konungur til þingsetu: Júlíus amtmann Hav- steen, Theódór amtmann Jónassen, Lárus yfirdómara Svein- bjömsson, Árna landfógeta Thorsteinsson, Arnljót prest Ólafs- son og Jón skólastjóra Hjaltalín. 17.Drukknaði maður í Barðastrandarsýslu. 28. Kviknaði í geymsluhúsi Kristjáns bóksala þorgrímssonar í Rkv, 29. Fórst sexæringur af Miðnesi syðra; 3 menn drukknuðu. 1 þ. m. fórst 4-mannafar af Snæfjallaströnd og drukknuðu 2 menn. Um suinarmálin kom ákaflegt hret er, gjörði stórskaða á sauðfje. þ>á rak hafísinn að öllu norðurlandi. 3. maí. Bókmenntafjelagsfundur íEkv.,heimflutningsmálinufrestað. 9. Drukknuðu 4 menn úr Suðursveit. 14. Vorvertíðarlok. Austanfjalls góður afli, að meðaltali 500 í hlut; við Faxaflóa ágætur afli. 15. Prestaskólakand. Skúli Skúlason vigður til Odda á Rángárvöllum. 17.—20. Stórkostlegt hret aftur á Norður- og Vesturlandi; stór- tjón á skepnum einkum í Skagaf. og Húnavatnssýslu. 7.-9. júní. Amtsráðsfundur suðuramtsins í Rkv. Amtsráðsmenn: Skúli prófastur Gíslason og ísleifur prestur Gíslason. 17. Alþíngiskosning fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu; kosinn cand. jur. Páll Briem með 33 atkvæðum. 20.-22. Ámtsráðsfundur vesturamtsins í Bæ í Hrútafirði. Amts- ráðsm. Sigurður sýslum. Sverrisson og Hjálmur b. Pjetursson. 20. Kvennmaður í Reykjavík drekti sjer. 21. Vorvertíðarlok. Mokfiski við Faxaflóa, að meðaltali 900 í hlut. Góður afli einnig við ísafjarðardjúp. 23. Brann íbúðarhús í Vestdal. (ss)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.