Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Page 76

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Page 76
þegar víni og öli sem| eytt er í löndnnnm er jafnað niðnr eptir íbúatölu, kemur þessi pottatala á hvert mannsbam: brenmvmi víni öli í Danmörk... - Hollandi ... - Belgíu..... ýzkalandi . víaríki.... - Rússlandi .. - Frakklandi . 18,9 10,0 33,3 9,9 2,6 27,0 9.2 3,7 169,2 8,7 6,6 65,0 8.2 0,4 11,0 8,1 ? 4,7 7.3 119,2 21,1 brennivíni víni öli í Austurríki... 5,8 22,4 28,4 - Englandi.... 5,4 2,1 144,0 - Bandaríkjum. 4,8 2,7 31,3 -Noregi...... 3,9 1,0 15,3 - Bajern ...... 4,3 ? 262,0 - Kanada..... 3,3 0,3 85,0 -íslandi......5,0 0,8 ? GÓÐ KÁÐ. — Ef melur kemst í hyrzlur eða föt, má eyðu honum með því að skvetta dálitlu af steinolíu á hlutinn, og viðra hann svo á eptir; olían rýkur þá burt, og verða engir blettir eptir. — Sprúngur í höndum læknast vel af því, að nudda hend- urnar vandlega með karbólolíu; bezt er að gjöra þetta undir svefninn, og sofa svo með vetlinga. — Við bruna hefur reynzt vel að bera olíu (ekki steinolíu) eða fitu á brennda blettinn, og strá salti yfur; minnki sviðinn ekki eptir fáar sekúndur, má endurtaka þetta nokkrum sinnum. Við þetta hverfur sviðinn, og blaðra hleypur ekki upp, nema brunnin sje þvi meiri. Sje olían og saltið ekki strax víð hendina, verður ekki hjá komizt, að blaðra komi, en sviðinn minnkar þó, þegar þessi aðferð er höfð. — Hvítt lín, sem stífað er, verður gljáameira og útlits- fallegra af ein teskeið af borax uppleyt í volgu vatni er látin saman við ’/« pd. af stífelsi. þegar búið er að þvo|línið og þurka, á að dýfa því í þessa blöndu, leggja það síðan saman, og geyma það innan í dúk hálfan tíma áður en farið er að (bolta- draga) strjúka það. — Ef saltfiskur á að verða vel verkaður, þarf að skera fiskinn strax lifandi þegar hann er dreginn inn á bátinn, svo að blóðið renni úr honum, þvo hann áður en hann er látinn í saltið, og sömuleiðis vandlega þegar hann er tekinn upp úr því; þurka hann betur og pressa hann meira, en venja er nú norðan og austanlands. — Ullina ætti að skilja, hafa flókasnepla og kviðull sjer, ekki þvæla hana af lengi í sama skólpinu, og þvo betur úr henni óhreinindin enn almennt gjörist, einkum á suður- og vesturlandi. — Sundmaga alla ætti að hirða, einkum úr stórum þorskum. Sje vinuafli lítill, þegar mikill er afli má skera sundmagana úr dálkunum, salta þá niður í ílát og geyma að verka þá þangað til minna verður að gjöra. þetta er vanrækt mest norðan og austan lands. — það er margreynt að menn hafa bjargað lífi og eignum með því að hella olíu eða lýsi í sjóin, þegar skip hafa verið hættnlega stödd í hafróti.

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.