Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Blaðsíða 77
Fjelagsmenn hafa þannig fengií) ár hvert, talsvert
meira en tillagi þeirra nemur, og hefur því verifc hagur
fyrir þá aB vera í fjelaginu meb 2 kr. tillagi, í saman-
buríii vií), ab kaupa bækurnar me& þeirra rjetta verBi.
þ>eir sem eigi hafa færri en 5 áskrifendur fá 10%
af ársgjöldum þeim, er þeir standa skil á, fyrir ómak
sitt vib útbýtingu á þ. árs bókum mebal fjelagsmanna, og
innheimtu'á 2 kr. tillagi þeirra.
Til lausasölu hetir fjelagife þessi rit:
1. Almanak hins íslenzka þjóbvinafjelags fyrir
áriö 1875 á 35 a.; 1876, 1877, 1878 og 1879 á 40 a.
hvert ár; 1880 á 35 a.; 1881, 1882, 1883, 1884 og
1885 á 50 a. hvert, 1886 á 45 a.; þau 6 síbustu eru
meb myndum.
2. Andvari, tímarit hins íslenzka þjófcvinafjelags,
I— IV. ár (1874-1877) á 75 a. hver árg. (ábur'l kr.
35 a.); V. ár (1879) á 1 kr. 30 a., VI,—IX. ár (1880—
1883) á 1 kr. 50 a. hver árg.; X. árg. (1884) á 2 kr.
3. LeiBarvísir til ab þekkja og búa til landbún-
abarverkfæri, meb mörgum uppdráttum, á 75 aura (ábur
1 kr. 50 a.).
4. Ný Fólagsrit, 1. <>g 5. til 30. ár, á 1 kr.
hver árgangur, nerna 1. og 27., sem kosta 2 kr. hver.
2., 3, og 4. ár eru útseld. í 5. ári er mynd af Stefáni
amtmanni þórarinssyni, í 6. ári mynd af Magnúsi Ste-
phensen, í 7. af Jóni biskupi Vídalín, í 8. af Baldv. Ein-
arssyni, og í 9. af Hannesi biskupi Finnssyni.
Sjeu keyptir 5 til 10 árgangar af Félagsritunum í
einu, fæst árgangurinn á 60 aura, og á 40 aura ef keyptir
eru 11—20 árgangar í einu, en allir 27 árgangarnir sem
til eru fást í einu lagi fyrir 10 kr. samtals. þessi kjör
fást þó því ab eins, ab borgunin sje greidd út í hönd.
5. Um brábasóttina á saubfje á Islandi og ráb
vib henni, eptir Jón Sigurbsson, á 15 aura (ábur 35 a.).