Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1886, Side 78
6. Um jar&rækt og gar&yrkju á Islandi, eptir
Alfred G. Lock, á 35 a. (á&ur 1 kr.).
7. Um me&ferí) mjólkur og smjörs og um
ostatilbdning, eptir Svein Sveinsson, á 60 aura.
8. Um æÖarvarp, eptirEyjólf Guf)mund3., á 60 a.
9. Lýsing íslands, eptir þorvald Thóroddsen,
á 1 kr., og meb þeirri bók (en ekki sjer í lagi)
10. Uppdráttur íslands á 1 kr.
11. Um vinda, eptir Björling, á 1 kr.
12. Islenzk Gar&yrkjubók meb myndum á
1 kr. 25 aura.
13. Um uppelda barna og únglinga á 1 kr.
En Mannkynssöguágripib og Landabrjetin ensku hefir
fjelagib alls ekki til lausasölu.
Framangreind rit fást hjá abalútsölumönnum fjelagsins:
forseta tjelagsins, í Kaupmannahöfn;
hra ristjóra Birni Jónssyni í Reykjavík;
— bóksala Kr. 0. þorgrímssyni í Reykjavík;
— hjeraöslækni þorvaldi Jónssyni áísafirbi;
— bókbindara Fribb. Steinssyni á Akureyri;
— verzlunarstjóra Sigurbi Jónssyni á Seyöisfirbi.
Sölulaun eru 15 °/o.
EFNISKRÁ.
UIB.
Almanak um árið 1886 ........................................ 1—24
Æflsögur Lesseps og Edison, með myndum.................... 25—43
Árbók íslands 1884 ......................................... 44-49
Árbók annara landa 1884 .................................. 49—52
Almanak, árstíðir og merkidagar VI........................52—58
Nokkrar landhagstöflur Islanda ............................. 59—60
Ráð Rikarðs gamia....................... ................. 61—66
Skrítlur ................................................... 66-71
Dæmisaga....................................................... 71
Viudrykkja................................................ 71—72
Góð ráð........................................................ 72
Fjelagií) greibir í ritlaun 30 kr. fyrir hverja And-
vara-örk prentaba meb venjuiegu meginmálsletri e&a
sem því svarar, en prófarkalestur kostar þá, höf-
undurinn sjálfur.