Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Síða 23

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Síða 23
£ íyrst í Okt. kemur Upp 2 stundum undan sól. 1. Ökt. éí unu skammt suður írá tunglinu og 3. Okt. rjett fyrir sunnan ^aturnus; 10. Maí gengur hann fyrir sólina. Venus er morgunstjarna í byrjun árs, skín 8. Jan. með ’oestum ljóma, er 13. Febr. lcngst vestur frá sól og kemur þessa v’° mánuði upp um miðjan morgun. Eptir þetta hverfur hún j’fnum í geislum sólarinnar, kemur aptur í Ijós í Júlímánuði, og Kemur seinni hluta þessa mánaðar upp 2 stundum undan sól, en lyerfur aptur í Ágústmánuði. 18. Sept. gengur hún bak við sól, kemur fyrst í Ijós í seinni hluta Decembermánaðar á vestur- mmni, og gengur undir í árslokin 2’/s stundum eptir sólarlag. Mars heldur sig allt árið fjærri jörðinni, og það ber þess- \egna ekki mikið á honum hvað skærleik snertir, en er auðþekktur a hinum rauða lit sínum. Han gengur undir 7 stundum eptir Milarlag um nýársleitið; fyrst í Eebrúar gengur hann undir 6, ’yrst í Marts 5, fyrst í Apríl 4 og fyrst í Maí 3 stundum eptir “olsetur; á þessum tíma gengur hann frá Vatnsberamerki gegnum biska og Hrútsmerki inn í Uxamerki. I byrjun Maímánaðar gengur hann 6° fyrir norðan stærstu stjörnuna í merki þessu, Aldebaran (Uxaaugað), sem einnig er rauð á lit, en hverfur nú *ð sýn vegna dagsbirtunnar; 30. Júlí gengur hann bak við sól, °8 er eptir það ekki sýnilegur nema 3 síðustu mánuði ársins; uann sjest þá á ansturloptinu, kemur upp kl. 4 og gengur frá Ljóni gegnum Meyjarmerki inn í Vogarmerki. 13. Okt. gengur hann i° fyrir sunnan Saturnus, 24. Nóv. 3° fyrir norðan stærstu stjörnuna í Meyjarmerki, Spiea, og 29. Dec. hálfu mælistigi fyrir n°rðan fyrstu stjörnuna í Vogarmerki (a libræ). Júpiter sjest í byrjun Janúarmánaðar í Steingeitarmcrki og £engur undir 4 stundum eptir sólarlag, en hverfur skjótt sýnum 1 sólargeislunum, gengur 13. Febr. bak við sól og kemur fyrst í 'jós þegar komið er fram á sumar. Hann kemur upp seinast x JUlí kl. io að kveldi; 5. Sept. er liann andspænis sól og í há- ^egistað um miðnætti, 18° yfir sjóndeildarhring í Reykjavík. í Hnðjum Nóvcmber sest hann um miðnætti, og í árslok kl. 9’/a. þangað til í byrjun Novembermánaðar er hann á ferð vestur á v’ð, síðan austur eptir í Vatnsberamerki. Satúmus kemur upp kl. 9'/2 e. m. í byrjuu árs, en eptir Það kemur hann æ fyr og fyr upp þar til hann fyrst í Marts er gagnvart sól og sjest alla nóttina; hann er þá í hásuðri um ■aiðnætti, 35° yfir sjóndeildarhring Reykjavíkur. Eptir það sjest hann alla nóttina þangað til nóttin er orðin of björt til þess. 13. Sept. gengur hann bak við sól, og kemur fyrst í ljós um hina 3 síðustu mánuði ársins á austurliimni; hann kemur þá upp fyrst í Oktober kl. 4, en í miðjum December þegar um miðnætti. l>angað til í öndvorðum Maí er Saturnus á ferð vestur eptir í bjónsmerki, eptir það færist hann austur á við frá Ljónsmerki i»u í Meyjamerki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.