Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Síða 23
£ íyrst í Okt. kemur Upp 2 stundum undan sól. 1. Ökt. éí
unu skammt suður írá tunglinu og 3. Okt. rjett fyrir sunnan
^aturnus; 10. Maí gengur hann fyrir sólina.
Venus er morgunstjarna í byrjun árs, skín 8. Jan. með
’oestum ljóma, er 13. Febr. lcngst vestur frá sól og kemur þessa
v’° mánuði upp um miðjan morgun. Eptir þetta hverfur hún
j’fnum í geislum sólarinnar, kemur aptur í Ijós í Júlímánuði, og
Kemur seinni hluta þessa mánaðar upp 2 stundum undan sól, en
lyerfur aptur í Ágústmánuði. 18. Sept. gengur hún bak við sól,
kemur fyrst í Ijós í seinni hluta Decembermánaðar á vestur-
mmni, og gengur undir í árslokin 2’/s stundum eptir sólarlag.
Mars heldur sig allt árið fjærri jörðinni, og það ber þess-
\egna ekki mikið á honum hvað skærleik snertir, en er auðþekktur
a hinum rauða lit sínum. Han gengur undir 7 stundum eptir
Milarlag um nýársleitið; fyrst í Eebrúar gengur hann undir 6,
’yrst í Marts 5, fyrst í Apríl 4 og fyrst í Maí 3 stundum eptir
“olsetur; á þessum tíma gengur hann frá Vatnsberamerki gegnum
biska og Hrútsmerki inn í Uxamerki. I byrjun Maímánaðar
gengur hann 6° fyrir norðan stærstu stjörnuna í merki þessu,
Aldebaran (Uxaaugað), sem einnig er rauð á lit, en hverfur nú
*ð sýn vegna dagsbirtunnar; 30. Júlí gengur hann bak við sól,
°8 er eptir það ekki sýnilegur nema 3 síðustu mánuði ársins;
uann sjest þá á ansturloptinu, kemur upp kl. 4 og gengur frá
Ljóni gegnum Meyjarmerki inn í Vogarmerki. 13. Okt. gengur
hann i° fyrir sunnan Saturnus, 24. Nóv. 3° fyrir norðan stærstu
stjörnuna í Meyjarmerki, Spiea, og 29. Dec. hálfu mælistigi fyrir
n°rðan fyrstu stjörnuna í Vogarmerki (a libræ).
Júpiter sjest í byrjun Janúarmánaðar í Steingeitarmcrki og
£engur undir 4 stundum eptir sólarlag, en hverfur skjótt sýnum
1 sólargeislunum, gengur 13. Febr. bak við sól og kemur fyrst í
'jós þegar komið er fram á sumar. Hann kemur upp seinast x
JUlí kl. io að kveldi; 5. Sept. er liann andspænis sól og í há-
^egistað um miðnætti, 18° yfir sjóndeildarhring í Reykjavík. í
Hnðjum Nóvcmber sest hann um miðnætti, og í árslok kl. 9’/a.
þangað til í byrjun Novembermánaðar er hann á ferð vestur á
v’ð, síðan austur eptir í Vatnsberamerki.
Satúmus kemur upp kl. 9'/2 e. m. í byrjuu árs, en eptir
Það kemur hann æ fyr og fyr upp þar til hann fyrst í Marts er
gagnvart sól og sjest alla nóttina; hann er þá í hásuðri um
■aiðnætti, 35° yfir sjóndeildarhring Reykjavíkur. Eptir það sjest
hann alla nóttina þangað til nóttin er orðin of björt til þess. 13.
Sept. gengur hann bak við sól, og kemur fyrst í ljós um hina 3
síðustu mánuði ársins á austurliimni; hann kemur þá upp fyrst í
Oktober kl. 4, en í miðjum December þegar um miðnætti.
l>angað til í öndvorðum Maí er Saturnus á ferð vestur eptir í
bjónsmerki, eptir það færist hann austur á við frá Ljónsmerki
i»u í Meyjamerki.