Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Side 38

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Side 38
henni tekur eymdadjúp einverunnar, sem varS því ogur' legra fyrir hana, sem vonirnar höffeu lypt henni hœrra upp- Ein af sögum hans heitir: »Jakob Passinkov11- Passinkov elskafci stúlku, sem ekki vildi líta vife honu®- Hann andafcist í Síberíu, en bar þá ennþá á brjústi sjer nokkra menjagripi, til endurminningar urn hana. Heffci ha,in verifc nokkufc eigingjarnari enn hann var, þá heffci honuu' tekizt afc vinna hyili hennar og ást. En án þess hann vissi af, haffci systir þessarar stúlku elskafc hann, aldre' gleymt honum og aldrei viljafc giptast. þó sögur þessar sjeu meistaralega ritafcar, þá eru Pa‘ þó ekki þær, sem gjörfcu hann heimsfrægan. »Dagbóa veifcimannsins* er sú bók, sem á skömmum tíma bar nafn hans, ekki afeeins um endilangt Rússland, heldur allan hinn menntafca heim. Bók þessi kom út í einni heild árifc 1852. í henni ræfcst hann á spillingu þá, sem bænda- ánaufcin á Rússlandi haffci í för mefc sjer, hann ly»ir miskunnarleysi því og órjettlæti, sem þrælarnir áttu vifc afc búa, og hann gjörir sjer einkum far um afc vekja mefc- aumkvun lesendanna mefc þessu fólki. Heffci hann talafc blátt áfram, þá heffcu embættismenn stjórnarinnar bannafc honum afc láta prenta bók sína; hann varfc því afc fara kring um þá, hann kvefcur engan dóm upp um þafc, sem hann er afc segja frá, og gremjan yfir ómannúfc þeirri, sem hann segir frá, verfcur ýmist afc háfci efca angurblífcu; hann lætur svo, sem iýsingin á ánaufc þessara aumingja sje alls ekki afcalatrifcifc, en skýtur henni inn í veifcisögur sínar, eins og þafc væri af tilviijun afc hann væri afc tala um slíkt. »Jermolai og malarakonan« er gott dæmi þessu til skýringar, og jeg vel þá sögu, af því hún hefur verifc þýdd á íslenzka tungu (í Heimdalii). Turgenjev lætur fyrverandi húsbónda malarakonunnar segja sjálfan frá, og mefc því tókst honum meistaralega afc sýna tífcarandann, hve gjörspilltur hann var. þegar Arína haffci þjónafc húsbændum sínum dyggilega í 10 ár, þá bifcur hún þau um leyfi til þess afc gipta sig Petruschka, af því hún elskafci hann. þeim finnst þetta vera hróplegt óþakklæti; mál sem ekki sje svara vert. Hún vill þjóna húsbændum sínum, eptir sem áfcur, þó hún fái afc giptast, en hús- mófcirin »engillinn í mannsmynd« getur ekki til þess hugsafc (ao)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.