Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Page 40

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Page 40
ungri og góöri stíílku, sem elskabi hann af heilum hug- frína var þá gipt, auhugum manni, í miklum metum, eD hún elskati hann ekki, og hafíii miklu fremur úgeí> honum og öllum þeim höfíiingjalýíi, sem hún lifti nje claglega. þ>ar var meí) henni mahur, sem Potugin hjet’ og er honum lýst mjög meistaralega; hann var göfug' lyndur og mjög vel viti borinn, hann elskabi Irínu me lífi og sál, mátti aldrei af henni sjá og fylgdi henni eio9 og hundur hvert sem hún fór, og þ<5 væntir hann sjer einskis af henni, því hann veit manna bezt hvernig hnD er skapi farin; hún trúir fullkomlega á ást hans og undif' gefni; þaB er hans eina huggun; hún hefur hann í sench' fer&um til Litvinovs, til þess ab ginna hann til sín, og skömmum tíma liBnum hefur hún heillaf) huga hans mee ást sinni og blíbu. Svo kom heitmey Litvinovs til Badem Baden, en sjer þegar hvaö fram fer og flýtir sjer Burt þaban meb harma sína og hjartasár. þau Irína og Lit' vinov keppa svo lengi hvort viö annaB; bann vil fá hana | til þess a& fylgja sjer, segja skili& vib mann sinn og alla 1 þá úvir&ingu, sera hún lif&i vi&, en hún vill láta hanu fylgja sjer til Pjetursborgar og lifa me& sjer þar í ásta- meinum, en víti Potugins ur&u honum til varna&ar og hann yíirgaf hana. f>a& er ómögulegt í fáum or&um a& lýsa skapferli Írínu fullkomlega og engin lýsing getur skýrt þa& eins vel eins og bókin sjálf. Hún elska&i a& sönnu Litvinov, en hún elska&i sjálfa sig umfram allt. En hva& lýsing Turgenjevs var sönn, má me&al annars rá&a af því, a& þegar bókin kom til Pjetursborgar, Þ^ þöttust menn vissir um a& Turgenjev hef&i teki& sjer ein- hverja höf&ingjafrúna þar í borginni til fyrirmyndar, þegar hann rita&i um Írínu, en hitt gat mönnum ekki komi& sama n um hver þa& væri; hver einstakur þóttist viss um a& hann þekkti þá konu, sem átt var vi&. En TurgenjeV ber líka af flestum ö&rum skáldum í því hve satt og rjett hann lýsir kvennfólkinu. Skáldsagan »Fe&ur og synir« er ef til vill frægust af öllum þeim bókum, sem Turgenjev rita&i. Jeg vil ekki reyna a& rekja þrá& sögunnar, því þa& væri ómögulegt ^ fáum línum. Hann lýsir þar baráttunni milli þeirrar kyU' sló&ar, sem farin var a& eldast og þeirrar, sem þá var a& (3í)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.