Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Qupperneq 42
skautib og fæturna vií> Kaukasus <5 fósturjörb!; þanmg
sefur þó vært, heilaga Rússland og rumskast ekki". Æ*1
Nesjdanovs lauk þannig, aö hann rjeíi sjer sjálfur bana.
Turgenjev lýsir öllu því, sem hann hugsaÖi og fann til á
dau&astundinni; þab þarf skáldlegt þrek til þess ab Iýs®
þeim augnablikum; en frásögnin er svo meistaraleg a
engin getur lesií) hana án þess a& vera sannfærfcur nm
ab Nesjdanov hafi hugsab og fundib til eins og Turgenjev
segir frá, og ekki öbruvísi.
Nesjdanov ljet líf sitt af því honum var ofaukib
lífinn og af því hann trúbi ekki á köllun sína. Trúar-
játning hans var fólgin í þessum orbum, sem hann ritabi
vini sínum: »Já, þjdb vor sefur .... En mjer finnst,
ab ef nokkub getur vakib hana, nokkurntíma, . . . . þ^
verbi þab ekki þab sem vib hugsum . . . .«
þd Turgenjev þyki ekki glæsilega á horfast á Ráss-
landi, þá örvæntir hann þó ekki algjörlega um fram-
tíbina. þessir úsjorplægnu ungu menn og göfugu konur
sá svo gúbum frækornum, ab líklegt er ab upp af þeim
muni vaxa ab minnsta kosti vísirinn til þess betra.
Turgenjev hefur ritab margar abrar skáldsögur enn
þær, sem jeg hef drepib á, og auk þess nokkur leikrit,
en vegna rúmleysis get jeg ekki farib fleiri orbum um rit
hans. Abeins vil jeg miuna menn á hin gullvægu ljáö í
úbundnu máli, sem bera nafnib »Senilia« (»Öldungsmál«)i
og hafa nokkur þeirra verib þýdd á íslenzka tungu.
Mabur einn, sem kynntist Turgenjev árib 1873 í Par-
Í3arborg Iýsir honum á þessa leib: »Hann var þá meb
fullu líkams fjöri, hann var hár vexti, tígulegur og þrek-
vaxinn, andlitib var stórgjört, skeggib mikib og grátt,
augun blá og gÓbleg, en voru jafnan abeins hálf-opin,
nefib var beint, þykkt ab ofanverbu og bar þess vott ab
hann var af slavnesku kyni; í framgöngu var hann stilltur
og hæglátur«.
Turgenjev andabist 4. d. septemberm. 1883 í Parísar-
borg; lík hans var flutt til Pjetursborgar og grafib þar,
vib hlibina á vini hans Bjelinski, og hafbi hann sjálfur
sagt svo fyrir. Ovild sú, sem frjálslyndu mennirnir á
Rússlandi höfbu borib til hans ábur, var þá horfin al-
gjörlega, og allt var undir þab búib ab gjöra greptrun
(m)