Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Síða 43

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Síða 43
|>ang sem veglegasta. En stjðrn Rússa var á öíiru máli. ‘oúum Pjetursborgar var bannað ab prýta hús sín, engar fæ&ur mátti halda vi& gröfina, menn máttu varla fylgja nonum til grafar. Hann var því jar&a&ur í kyrþey, næst- uni eins og glæpama&ur, og þó haf&i enginn rússneskur n'u&ur á þessari öld borib fræg&arorh rússneskra gáfna, og andlegs þroska, eins langt um heim, eins og íván Sergeje- ''ásch Turgenjev. Henrik Ibsen. Eftir Ilertel E. 6. l'orleifsson. Henrik Ibsen, er aS Iangfe&gatali af dönskum ættum; ' raú&urætt er hann kominn af skotskum ættum. Forfe&ur &ans voru því útlendingar, me& útlendar hugsanir og út- lont ættarsni&, er leitaö höf&u sjer lífsvænlegri vistar á ströndum Noregs og þar blanda& kyn sitt og aukiö ætt sína. þa& veröur ekki af ættartölum sjeö, a& þaö sje norskur blö&sdropi í æ&um Ibsens. Mú&urafar Ibsens höf&u frá Skotlandi haft me& sjer trúarstrangleik sinn, fálæti og óullyndi. þangaö sækir Ibsen skapfestu sína, alvöru, og úbeit á öllum ílysjungsskap í sko&unum. Fö&urafar hans 'i'æru gla&Iyndir og gamansamir, og harmargt á gúma um bresti náungans, sem Eydönum er títt. þa&an er Ibsen komin lipurö í hugsunum, napurt há& og or&heppni. Hi& útlcnda, blanda&a blúö, hefur vakiö honura útþrá, alheiras- lund, og látiö hann ekkert ættland eiga og eiginlega »hvergi heima«; þes3a gætir ví&a í ritum hans. Af fústru sinni, Noregi, og hinni tignarlegu nattúru þar, hefur hann numiö, forn fræ&i hennar, víkingslund og veglynt hjarta og lotningu fyrir öllu, 8em er stúrt og sviphreint. Henrik Ibsen er fæddur 20. marz 1828, í bænum Skien, á su&vesturströnd Noregs, bæ, sem var á líka stór og Reykjavík er nú, og í. mörgu líkur; höf&ingjar svo- halla&ir ö&rumegin, sjómenn og svolei&is fúlk hinumegin; hroki og újöfnu&ur á a&ra hönd, öfund en magnleysi og bukk og beyging fyrir þeim, sem má sín, hinumegin; (as)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.