Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Síða 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Síða 45
l>a& var óve&ur í loftinu. VeSurhyggnir menn þekkja W, þegar súgur heyrist í sólheiSu lofti og sjóin lygnan kell. j>eir vita, af> þaf) er undanfari stormsins, sem "birtandi, andhreinn um jörfina fer, og loftilla dáf>- lausa lognmollu hrekur, og lífsanda starfandi hvervetna 'ekura (H.H.), og þeir draga báta sfn upp fyrir brimfarife, °g hrista höfufe afe gapanum, sem ýtir og setur öll segl Úl. Ibsen var í Grímstafe undanfari frelsisbyltinganna, sem j’á urfeu hver af annari sufeur í löndum; »Febrúarbylt- lngin mikla, varfe þá; Magyarar hófust handa og reyndu afe brjúta af sjer okife — og voru ofurlifei bornir, og foringjar þeirra og frelsishetjur, Kossuth og Andrassy, voru dæmdir öl daufea — þútt undan ræki; Púlverjar heimtu enn einu sinni frelsi sitt; beztu æskumenn þjúfeverja máttu, svo hundrufeum skifti, lauga höggpalla blúfei sínu fyrir þá ofdirfsku, afe heimta, afe mega hugsa og tala frjálst. Frelsis- þrá mannsandans var loksins afe lyfta höffeinu frá koddanum. Ibsen var allur uppi, hrifinn af hatri vife alla ánaufe, ör 8f frelsisþrá, orti hann þá hverja herhvötina eftir afera, og snoppungafei svefnpurkurnar og kvafe dýrfearljófe þeim, sem dúu fyrir frelsife. Um þessar mundir samdi hann leikinn, "Katilína«, sem ljúst sýnir sálararástand hans þá. Honum varfe nú ekki vært í Grímstafe; hvernig átti þafe afe þolast, afe umkomulaus apotekarasveinn dirffeist afe tala hátt um, og berjast fyrir, skofeanir, sem skelfdu alla ríka og ráfe- setta borga — og hin3vegar heimti hinn stormþráandi hugur hans, afe »fara á hring mefe víkingum«, og stefna út í hina »stóru tífe«, sem bardagasköllin bárust frá, enda til hans út á hala jarfear. Fjelítill hjelt hann til Kristjaníu, í þeim tilgangi afe afla sjer menntunar, sem hann fann, afe var fyrsti skilyrfei fyrir frjálsri hugsun. Hann komst í »stúd- entafabrikku* Ilellbergs gamla og slampafeist í gegnum próf. I Kristjanfu hitti hann jafnaldra menn sjer og jafnsvæsna í rjettar-kröfum sínum, svo sem Björnstjerne Björnson, er sífean hefur eins og haldist í hendur vife Ibsen um, afe hvetja Norfemenn til frelsisframfara, og refsa og rífa af stalla gamla gufei oddborgaraskapsins. þá var og A. ö. Vinje, Botten-Hansen o. fl. ungir menn þar, sem allir höffeu brugfeife sverfei sínu til þess, afe berjast fremstir í fylkingu þeirra, er frelsi heimtu, lýfefrelsi, trúfrelsi og (st)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.