Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Page 52
Jeg skal benda á kvæbin: »Vald endurminninganna«i
sem II.Hafstein hefir þýtt í »HeimdalIi«, hinn snilldarlega
flokk, »Pá Vidderne« o. fl., og til dæmis setja hjer
kvæhií): Málm-neminn.
»Brest mefe dyn og braki fjalll
Brest vib hamars þunga fall!
Ni&ur, ni&ur, engu eyri’ eg,
unz þar málminn gjalla heyri’ eg.
Inn í fjallslns au&n og nótt,
á mig kallar málmsins gnótt;
Demant glær, og gó&ir steinar,
gullsins skæru og rauSu greinar.
Inn í fjalli er næ&i nóg, —
neitt ei spjallar, eilíf ró, —
högg mjer veginn hamarsbulda,
a'b hjartaleynum alls hins dulda!
Ungur, gla&ur, undi’ eg mjer
undir himins stjörnu her;
vorsins blómstig brjóta mátti’ eg;
barnsins frib í sálu átti’ eg.
— En mjer gleymdist dagur dýr,
í djúpi þröngu mibnátt býr.
— Gleymdi’ eg hlí&ar su&i’ og söngum
í svörtum námu kirkjugöngum.
Hingab fyrst þá halda’ eg bjóst,
hug&i jeg meb fleklaust brjóst:
Djúpsins anda leysa látum
úr lífsins endalausu gátum. —
Enn mig hefur enginn frætt
andi um þab, sem fekk mig hrætt;
árdagsgeisli enginn rann mjer,
upp sem lýsa görvallt kann mjer.
Fór jeg villur? Fæ ei jeg.
fundií) Ijós á þessum veg?
(44)