Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Síða 56

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Síða 56
NOKKRIR MESTU AUÐMENN HEIMSINS. Auðugasti maðurinn, sem nú er uppi, er Ameríkumaðurinn Gould. Eigur hans voru fyrir hjerumbil tveim árum síðan metnar í »Revue des deux Mondes« á 1200 milliónir króna, og tekjur hans á ári hverju á 50 milliónir. |>að er sagt að foreldrar hans hafi verið fátækir, og framan af æfinni var hann sjálfur blásnauður; mest af þessum auð hefur hann grætt á járnbrautum. Næstur honum er Mackay, og er hann líka Ameríkumaður. Hann á meðal annars silfurnámur miklar, eigur hans eru metnar á 1100 mill. kr., en árstekjurnar er 4i> mill. krónur. Rothschild lávarður í Lundúnum er þriðji í röð- inni og á hann 750 mill. kr. Vanderbilt, í Ameríku, er sá fjórði; hann á 500 mill. kr.; fimmti mesti auðmaður heimsins heitir J o n e s; hann á 450 mill. kr., og er hann einnig Amerikumður. Astor og Russel Saga eru líka Ameríku-menn; hinnfyrnefndi á 300 mill. kr. en hinn síðarnefndi 120. Richard Grossvenor, hertogi af Westminster á 380 mill. kr. virði; liann er auðugastur allra jarðeigenda í norðurálfunni; hertoginn af Sutherland og markíinn af Bute eiga 100 mill. kr. hvor. Fátækastur þein'a auðmanna, sem alm. þjóðvinaijl. flytur myndir af er Gordon Bennet, í Ameriku, eigandi blaðsins New York Herald; hann á 60—70 mill. króna. þó verður honum ekki brugðið um að hann hafi farið illa með reitur sínar, því nú á hann nálega eins margar milljónir, eins og tugir þeirra króna voru, sem hann byrjaði búskapinn með. 700 menn í heiminum eiga yfir 25 mill. kr. þar af eru 200 í Englandi, 100 í Bandafylkjunum, 100 á þýzkalandi og Austur- ríki, 75 á Frakklandi, 50 á Rússlandi, 50 á Indlandi og 125 i öðrum löndum heimsins. Vanderbilt hefur sagt: »það er of þung byrði fyrir einn mann að eiga 200 milliónir dollara, eða þar fram yfir, það of- þýngir manni, en gleður ekki. Jeg er ekki sælli enn nágranni minn, sem á 50 milliónir; hann hefur minna um að hugsa, lifir sælla lífi og lifir lengur«. (48)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.