Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Side 61
3. Leggðu hann á grúfu.
4. Stattu uppi yfir honum, þannig: að hann liggi
milli fóta þinna; smeigðu svo höndunum undir maga
hans, lyptu honum hægt upp og teldu 1, 2, 3, 4, 5 og hristu
hann snöggt nokkrum sinnum. Snúðu honum svo á hakið.
5. Reyndu að láta hann ná andanum
aptur, og skaltu gjöra það svo: Brjóttu saman treyju þína,
|eha annað fat, og leggðu hana undir hnakkann á honum, taktu
svo utanum báða handleggi hans við olbogann, lyptu þeim hægt
: J>PP yfir höfuðið á honum, og teldu um leið 1, 2, 3, 4, 5, láttu
Pá svo sfga aptur jafn hægt og núast um leið nokkuð fast við
( hringspalir hans og brjóstið að framanverðu.
6. Haltu þessu áfram með jöfnum hraða 15
sinnum á mínútunni, þangað til læknirinn kemur
eða maðurinn getur andað án hjálpar.
7. Þá fyrst þegar hann getnr dregið and-
. ann hjálparlanst, má klæða hann úr fötunum, sje
1 hlýtt veður eða hann í húsi; svo skal núa allan líkama
hans nokkuð þjett með ullardúk og leggja liann í rúm,
helzt með ullarvoðum yfir og undir, gefa honum svo
te, vín eða „toddy“, en ekki nema eina teskeið eða
spón í einu.
n