Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Page 67
J®*'24. Kirkjuþing íslendinga í Vesturheimi.
‘0.-27. 13 presta- og læknaskólastúdentar tóku próf i forspjalls-
vísindum í Rvk.
ío -^a5ur hrapaði nr Hælavíkurbjargi og beið bana at
‘o. Sigurður Sigurðsson lauk embættisprófi við læknask. í Rkv.
með IL einkunn og Björn Blöndal með III. einkunn.
“^•17 stúdentar útskrifuðust úr latínuskólanum í Rvk.
~—.Fundur haldinn í Rvk. í »Gufubátsfjelaginu«.
t þessum mán. voru 16 nýsveinar teknir inn í latínuskólann.
7-júlí. Alþingi sett. Embættismenn: Forseti sameinaðsþings:
Benedikt Kristjánsson, varaforseti: Eiríkur Briem, Skrifarar:
Þprleifur Jónsson og Sigurður Stefánsson. — í neðri deild:
forseti Benedikt Sveinsson, varaforseti Ólafur Briem, skrifarar:
Páll Ólafsson og Sigurður Jensson. — í efri deild: forseti
BenediktKristjánsson, varaforseti Árni Thorsteinsson, skrifarar
Jón Ólafsson og Jón Hjaltalín.
4* Synodus haldinn af 23 próföstum og prestum.
u.Fundur í Búnaðarfjelagi Suðuramtsins.
'' Annar fundur í »Gufubátsfjelaginu». Lög samþykkt, kosin
stjórn: Jens Pálsson, Björn Jónsson, Sigfús Eymundsson, Björn
Kristjánsson og Páll Blöndal.
Síðari ársfundur í Rvk. - deild Bókmenntafjelagsins. Stjórn
fjelagsins endurkosin: forset.i Björn Jónsson, fjehirðir E. Th.
Jónassen, .skrifari þórhallur Bjarnarson og bókavörður Morten
Hansen. í tímaritsnefnd B. M. Ólsen, Stgr. Thorsteinsson, Jjór-
hallur Bjarnarson og Björn Jensson.
jLLórmóður Gíslason skipstj. í Hafnarfirði druknaði.
Ársfundur í »hinu íslenzka garðyrkjufjelagi«. Fjelagsm. þá
243. Stjórnin endurkosin: formaður Schierbeck, skrifari Hallgr.
. Sveinsson, fjehirðir Á. Thorsteinsson.
»Islenzkt náttúrufræðisfjelag« endurstofnað í Rvk. Rúmir 40
gengu í fjelagið. Lög samþykkt. Kosnir í stjórn Stefán
Stefánsson, Benedikt Gröndal, J. Jónassen, þorvaldur Thor-
„ oddsen og Björn Jensson.
Hallgr. Sveinsson tók við biskupsembættinu.
4 þessum mánuði hlaut porv. Thoroddsen 400 kr. verðlaun af
"Gjöf Jóns Sigurðssonar« fyrir ritgjörð um »þekkingu manna
og lmgmyndir um ísland frá elztu tímum fram að siðabót.
Kágúst. Áköf rigning og miklar skruggur i Eyjafirði.
*• Vinnukona á Ægissíðu í Holtum hengdi sig.
Benid. próf. Kristjánsson kosinn af n, deld alþ. gæzlustjóri
mndsbankans til 4. ára.
"• ú. Kr. yfirdómari Jónsson kosinn af e. deild alþ. endurskoð-
li í,narm- landsreikninganna.
S^gort Pálsson prestvígður.
*• E. Briem, Stgr. Thorsteinsson og Kr. Jónsson kosnir af sam.
alþ. í verðlaunanefnd af »Gjöf Jóns Sigurðssonar«.
.j:' d; E. Briem kosinn af alþ. framkvæmdarst. söfnunarsjóðsins.
Síra Sig. Stefánsson i Vigur kosinn prestur í Rvk. með 376
atkv. Nokkru seinna afsalaði hann sjer kosning safnaðarins.
(5»)