Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Side 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Side 77
, Nú þótti mjer nóg komió, jeg rank til og drap liaiiii þegar 1 stað, og annaðist svo sjálfur útförina. William fraindi minn, sem því miður er nú dáinn, var J'annr að segja, að góður hestur væri góður hestur, þangað til, hann hefði fælst einusinni, og að gott úr væri gott úr, þangað j'l að úrsmiðurinn hefði klófest það fyrir alvöru; og svo var hann opt og tíðum að grufla yflr því, hvað orðið gæti af öllum °‘ieppnum katlaspengjurum, byssusmiðum, skósmiðum og járn- stmðum, en enginn gat gefið honum nokkra upplýsingu um það. Dýrt ráð. M I Lundúnaborg bjó fyrir nokkrum tugum ára M. lávarður.. jlann þjáðist af limafaíls-sýki, og var opt svo þungt haldinn, að nann gaj vikunum saman, komið út fyrir herbergisdyr sínar.. Linu sinni, þegarhann þjáðistmjög, var barið að dyrum, ogmaður j skrautbúningi kom inn. Hann hneigði sig og sagðist vera fieknir. Síðan bætti hann við: »Baron von Z., sem hefur verið 'eikur af limafalls-sýki, og sem jeg hefl læknað, sendir mig hingað j’i ýðar, þótt jeg hafi aðeins lítinn tima, þá vil jeg . . . .« «Æ jjpzti lseknir! sagði lávarðurinn. Verið hjartanlega velkomnir! Pjer komið cinnutt mátulega, því jeg kvelst ákaflega*. • Getið þjer þá alls ekki staðið á fætur?« »J)ví er nú ver, fjórir þjóna minna verða að bera mig, þegar Jeg vil eitthvað færa mig til«. »Eru þjónar yðar þá ekki hjer í nánd?« »Nei, jeg er nýbúinn, að senda þá niður í kjallara, til að tappa vín«. »So so! En getið þjer þá ekki kallað hátt, þegar yður er Það áríðandi?" »Nei! það get jeg heldur ekki; þjer heyrið víst, að jeg get ekki talað nema í hálfum hljóðum«. »Bess betra þá ætla jeg strax að byrja«. Með þessum orðum tók »læknirin« gullúrið lávarðsins, sdfurdósirnar og peningaveski, með nálægt 3600 kr. í, í stuttu máli, allt sem íjemætt var þar inni, og hann gat flutt burt með sjer; öllu þessu stakk hann í vasa sína, um leið oghannkvaddí kurteislega og sagði: »|)ó yður líklega verði ekki þetta til heilsu- bóta, vil jeg samt gefa yður það heilla ráð, að meðan þjerhvorki getið hreyft yður, nje kallað á hjálp, þá skuluð þjer annaðhvort l°ka hurðinni betur, eða ekki láta alla þjóna yðar fara fráyður*. Að svo mæltu hvarf ræninginn. ]>ýtt af G. D. Hvergi smeikur. það er víða venja, að þegar glæpamenn eru dæmdir til hfláts, þá er þeim leyft að biðja einhverrar bænar, og er þeim þá veitt hún, ef auðið er. Ræningi nokkur i Bandafylkjunum, Jun Kelly að nafni, hafði verið dæmdur til dauða, var honum leyft (63)

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.