Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Side 81
peningum, og gaf honum skrifiega ávísun til gjaldkera síns upp
* Pað, sem eptir stóð. Plýttu hjónin sjer síðan út úr salnum,
undan hrópi og háðglósum áheyrendanna.
Skopleg deila.
I Portúgal varð í vetur hörð deila milli erkibiskupsins í
^issabon og kardínála páfans. Konungurinn var þá nýlega dáinn,
°g hafði erkibiskupinn sagt í líkræðu sinni eptir hann, að nú
'’*ri hann í hreinsunareldinum, og því skyldu allir kristnir menn
Siðja fyrir honum, að hann mætti leysast þaðan sem allra fyrst.
Ut af þessu urðu trúmennirnir í Portúgal óðir og uppvægir, og
þar var kardínálinn í broddi fylkingar, því hann hafði sjálfur
gefið konunginum syndakvittun, eptir fyrirmælum páfans. Kar-
jlínálinn ritaði bijef til utanríkisráðgjafans, og kvartaði sáran yfir
Þessum misskilningi erkibiskupsins; kvaðst hann nm leið nota
tskifærið til þess að lýsa yfir því, mönnum til hughreystingar,
aó konungurinn væri alls ekki í hreinsunareldinum, því hann
v®ri kominn í himnaríki; þessvegna væru allar þær þænir, s.em
erkibiskupinn hefði fyrir skipað, tíl þess að frelsa sál konungsins
J>r hreinsunareldinum, með öllu óþarfar. Erkibiskupinn Ijet þetta
þó ekki á sig fá, en sat við sinn keip, og hjelt því fastlega fram
gjörðar væru fyrirbænir, til þess að írelsa sál konungsins úr
hreinsunareldinum. Ekki fara sögur af því hvernig þessu máli
lauk, en ekki er það ólíklegt að erkibiskupinn hafi orðið að
láta undan. m r
ÝMISLEGT.
Um vatnið.
Jrað er gildandi regla í ríki náttúrunnar, að líkamirnir
Penjast út og Ijettast í hita, en þjettast og þýngjast í kulda.
Þó er einn líkami, sem ekki hlýðir þcssu lögmali, að öllu leyti.
°g það er vatnið. Vatninu er nefnilega þannig varið, að það
w jijettast og þýngst þegar hiti þess er 4 st. +, en þenzt út og
Ijettist, hvort sem það er heitara eða kaldara.
Jaessi einkennilegi eiginlegleiki vatnsins er svo þýðingar-
jPikill, að óhætt er að segja, að ekkert lif gæti þrifist ájörðunni,
1 þeirri mynd, sem vjer þekkjum það, ef vatnið hefði ekki þennan
: j-iginlegleika, en hlýddi hinu sama lögmáli, sem aðrir hlutir, því
1 þá hlyti öll vötn að botnfrjósa, og ísinn á þeim gæti ckki heldur
eráðnað, hversu heitt sem væri. |>etta skal í stuttu máli skýra
i Pokkuð nákvæmar.
þegar kalt er í lopti, kólnar vatnið eins og allir aðrir hlutir
1 óþann hátt, að lojitið dregur til sín hita Jress. Yfirborð vatnsins
kólnar mest, þvi að það snertir lojitið beinlínis, en vatnslögin,
sem dýpra, liggja, lialda betur hitanum, þar eð yfirborð vatnsins
jlýtur, sem hlífiskjöldur ofan á þeim, og ver þau fyrir áhrifum
kuldans. Jietta gæti ekki átt sjer stað, ef að vatnið hlýddi hinu