Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Síða 86

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1891, Síða 86
Á Borgnndarhólmi, sem er lítil eyja, fiskaðist 1887. 63,000 pd. af laxi, sem veiddist, allur úr sjó; að meðaltali var hver lax að þyngd 19 pd. En frá íslandi var að meðaltali í 5 ár 1889 —1884 ttutt 37,700 pd. af laxi. Mundi eigi vera hægt að veiðí* lax í sj ó við ísland eins og við Borgnndarhólm, einkum á vorin fyrir framan laxár mynni. Línur þær, er Borgundarhólmsmenn leggja í sjó fyrir eru mjöglíkar linum þeim, sem lagðar eru fyrir þorsk við ísland, bæði hvað snertir gildleika línuássins og lengd milli öngultaum- anna. Aunglarnir eru nokkuð minni sem svarar nr. 9 og beittir nýrri smásíld. Aðalmunurinn á veiðiaðferðinni við þorsk og lax er sú: að þorskalínur eru vanalega lagðar við sjáfarbotninn, en laxalínur ofarlega, 1—2—3 faðma frá yfirborði sjáfarins. * Björgunarfjelagið enska á nú 293 björgunarbáta; með þeim frelsaði það, árið sem leið, úr sjáfarháska 626 menn, og2b skip. Útgjöld þess voru næstliðið ár 1,152,000 kr. * * * Árið 1887 voru 149 frönsk skip við fiskiveiðar kringum ís' land, en árið áður voru skipin 205. Bæjarbúar í Fécamp, Saint' Malo og Dieppe hafa í bráð hætt að senda skip til íslands; þeim þykja veiðarnar ekki svara kostnaði. * , .. í{t Árið 1889' náðust á Flateyri við Ömmdarfjörð 63 hvalir og við Langeyri 65. * * * Hraðritari einn við ríkisþingið í Berlín hefur reiknað svo, að þingskörungurinn Rickert talaði 153 orð á mínútunni, fríherra Stumm 148, Bismarck 144 og Bamberger 129 orð. , * * I Vesturheimi reyndu nokkrir hraðritarar með sjer, hver þeirra gæti skrifað flest orð á 5 mínútum. Sá sem reyndist snjallastur ritaði á 5 mín. 1337 orð, annar ritaði 1308 orð, en þar næst hinir mest 1000 orð. * Næstliðið ár reyndu menn í Frakklandi hve hraðfleygar brjefdúfur væru. Sú hraðasta flaug 33 d. mílur á 2 klukkutímum og 40 mínutum. Önnur flaug 66 d. m. á 6 tímum og 30 mínút-/ um og sú þriðja, og yngsta, flaug 47 mílur á 5 tímum og 15 mínútum; þannig hefur 1. dúfan flogið á einni stund 12’ Js mil., önnur liðugar 10 og sú þriðja nærri því 9 (2 þingm. leiðir) míluri ^ í ^ Gufuvagnalestin. sem fer milli Lundúna- og Edinborgar, er hraðskreiðust allra gufuvagnalesta í norðurálfunni. Á8'/i klukku tíma fer hún 85 danskar mílur, eða 10 mílur á klukkutíma. Naest henni er vagnlestin, sem fer milli Berlín og Köln; hún fer 79 d. mílur á klukkustundunni, eða því nær 8 mílur á klukkutimanum. X. G.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.