Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 41

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 41
8atnveldi eí)a sjerveldi farib mjög minnkandi og þaí) eink- um síÖan aí) þrælastríöinu lauk. þaí) mál, sem hin síhari árin hefur verib efst á teningnum og abalþrætuefni flokk- a»na hefur verib tollmálib. Hefbi þab málib ekki veriö á dagsskrá, hefbu flokkarnir ekkert verulegt haft ab deila *un anriab en embætdn, en þab er nú í rauninni heldur ekkert smáræíii, því þegar nýr forseti tekur vií) völdum, skipar hann um 100,000 manna í emba'tti og þegar menn nú hugsa sjer meb hve miklu kappi, ef ekki fjandskap, tveir íslendingar geta keppt um svo sem 1000 krúna braubbita, þá geta menn látiö sjer skiljast, a& eitthvab gangi á, þegar 100 þúsundir keppa vib abrar 100 þús- undir og svo hver vib annan innbyrbis. Frá því 1820 til 1861 voru sjerveldismennirnir opt- ast vib völdin. En þá komu samveldismennirnir Lincoln a& og þrælastríbib húfst (sjá Alm. þjóbvfjl. 1887). Sam- veldismennirnir báru hærra hlut í þeim úfribi, sem betur fúr, og fengu þrælahaldib algjörlega úr lögum numib, en eptir þab var sjerveldismanna flokkurinn lengi algjörlega Wagnþrota, en þú úx honum afl eptir því sem tímar lifeu fram og lá jafnvel vib stöku sinnuro ab þeir steyptu samveldismönnunum úr tigninni og áttu samveldismenn sigur sinn mest a& þakka mútufje sínu og ýmsri óhlut- vendni. Á þenna hátt var málum komib milli flokkanna, er gengib var til kosninga í December 1884. Forseta efni samveldismanna var hinn frægi stjórnmálagarpur Blaine, sem talinn er einhver hinn stjórnkænasti mabur i Vestur- heimi, en Cleveland var forsetaefni sjerveldismannanna. Kappib var mikib og gauragangurinn í bábum flokkunum, eins og títt er þar vestur frá vib forseta kosningarnar. Forsetakosningar í Bandaríkjunum eru tvöfaldar. Fyrst kjúsa allir þeir, er kosningarrjett hafa, en þeir kjúsa ekki forsetann sjálfan, heldur nokkra kjörmenn úr sínum flokki, er svo aptur velja forseta. Dm 10 millíúnir kjósenda greiddu atkvæbi vib kosninguna og hafbi Cleveland um 60,000 atkvæbi umfram keppinaut sinn, en 219 atkv. gegn 182 fjekk hann vib sjálfa forsetakosninguna, og tók hann vib embættinu 4. Marts 1885. Var þab í fyrsta sinn um langan tíma ab sjerveldismönnum haf&i tekizt a& koma forsetaefni sínu ab. (»»)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.