Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 22

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 22
Af halastjörnum þessum er Halley’s hin eina, sem verður sýnileg með berum augum; hún sást síðast 1835. Biela’s hefnr ekki sjest sem halastjarna síðan 1852; þar á mtíti sást mikill fjöldi stjörnuhrapa 27. nóv. 1872 og 1885, þegar jörðin var á vegi halastjörnunnar. það uppgötvaðist fyrst 1880 að Tempels III. kemur í ljós á vissum tímum. Árið 1892 fundust 6 nýjar halastjörnur; Swift í Ameríku fann þá fyrstu 6. Marts, Denning í Bristol aðra 18. Marts, Brooks í Ámeríku hina þriðju 29. Ágúst, Barnard í Ameríku hina fjórðu 12. Oktober, Holmes í Lundúnum þá fimmtu 6. Nóv- ember og Brooks í Ameríku þá sjöttu 19. Nóvember. Hin fyrsta, önnur og sjötta voru ekkert einkennilegar eða markverðar. Hin þriðja varð í Nóvember og December aðoins sýnileg með berum augum. Af rás hinnar fjórðu leit út fyrir að umferðartími henn- ar væri stuttur, að eins sjö ár, og hún gekk hjerumbil sömu braut og 'Wolf’s halastjarna. Hin fimmta var sú merkilegasta af þeim. Hún var þegar sýnileg með berum augum þegar hún fannst, án þess nokkur þó hafði sjeð hana áður; hún dreifði sjer þó skjótt og varð mjög dauf, svo menn hjeldu að orsökin til að hún ekki sást fyrri, væri sú, að hún hefði myndast eins fljdtt og hún nú dreifði sjer aptur; þessi skoðun styrktist við það, að hala- stjarnan, sem þ. 12. Janúar 1893 naumast var að sjá í stærstu sjónpípum, þ. 16. s. m. allt í einu sýndi sig sem stjarna með þjettum þokuhjúpi umkring og sýnileg með berurn augum, en föln- aði aptur eptir fáa daga og dreifði sjer. Hjer við bættist að braut halastjörnunnar virtist benda til, að umferðartíminn aðeins væri sjö ár. Fyrst eptir að halastjarna þessi fanhst, hjeldu menn að það væri einn hluti af Biela’s halastjörnu, (sem nú hefur tvístrast svo, að hún er horfin sem halastjarna), sem með miklum hraða nálgaðist jörðina, en brátt sást að því var ekki þannig varið. þar á móti sáust mikil stjörnuhröp í Ameríku 23. Ndv- ember 1892, sem sýndu, að jörðin þá gekk gegnum leifar af Biela’s halastjörnu. Af hinum áður nefndu 14 halastjörnum, sem koma í ljós á vissum tímum, sást Winneeke’s aptur 1892. Tempels’ I, sem líka var von á, sást þar á móti ekki. MERKISTJÖENURNAR 1894. Merkúrius er _svo nærri jsdlu, að hann sjaldan sjest með berum augum. 11. Apríl, 9. Ágúst og 27. Ndvember er hann lengst vestur frá stíl, 26. Febrúar, 23. Júní og 19. Oktober lengst austur frá henni. Best sjest hann kringum 1. Marts, því þá gengur hann undir 2‘/4 stundum eptir sólarlag, og kringum 27. Nóvember, því þá kemur hann upp 2’/^ stundum fyrir sdlarupp- komu og gengur þá, framhjá aðalstjörnu Vogarmerkis (k libræ), tveimur.jnælistigum fyrir norðan bana. Vcnus er kvöldstjarna við ársbyrjun, skín skærast 11. Jauúar og gengur þennan mánuð undir kl. 7. í miðjum Febrúar gengur hún milli jarðarinnar og sólarinnar, kemur fram fyrir vestan sól,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.