Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 80
Árni. »f>ú getnr það! þjer er boðið til allra skemtaii**’
en slíkt fer fyrir utan garð hjá okkur fátæklingunum*.
*
* *
— »Komdu nú blessaður og sæll 8mith, nú er langt síðaij
við liöfum fundizt, enda hefur þú breyzt svo mikið, að jeg setlaði
varla að þekkja þig».
— »Jeg þekki þig ekki og heiti ekki Smith«.
— »Nei! hver skollinn, hefurðu breytt naf'ni líka«.
*
* *
Húseigandinn: »Hvenær ætlið þjer að borga mjer husa-
leiguna, mjer sj'nist það hafa dregizt nokkuð lengi«. ,
Stúdentinn: «Spurning vðar minnir migá það, sem svo opt
er búið að skrifa um, sem sje: íive skamt menn sjá fram í tímann1'-
*
* *
Konan. »Jeg skil ekki hvernig þú fórst að hlæja að alh1
þeirri vitleysu, sem úr honum vall«.
Hann. »Jeg var neyddur til þess. Jeg skulda honum
krónur«.
* * *
Stúdentinn. »þ>að er óguðlegt af yður að heimta af mjer
í rentur 9 prócent*.
Gyðingurinn. «Guð lítur á það ofan frá, og þá er Þ*10
G prócent*.
*
* *
A. »þú ert fullur, þú —«.
B. »J>að rennur bráðum af mjer, en þú ert heimskur þú, °S
það rennur ekki af þjer meðan þú liflr«.
*
* *
A. »Jeg gafKláusi fínar meiningar í gær um, hvernif?
hann væri«.
B. »Já já! hvað sagðirðu?«
A. »Jeg sagði að hann væri bæði lygari, illmenni og afglapi“’
*
* *
A. »Iivernig líður þjer lagsmaður í þessari drykkjuholu?”,
B. »Ágætlega, jeg hef hjer miklu betri stöðu en áður, uu
er jeg aðeins hafður til að fleygja út »fínni« gestunum«.
* * ,
Dómarinn (með mikla ýstru): »|>ú ert ákærður fyrir ai
hafa stolið brauði, hvernig stóð á að þú fórst að stela því?«_
Sá ákærði: »Jeg var svo dauðhungraður herra dómari«’
Dómarinn: »Svangur, það er engin afsökun, jegersvang'
ur á hverjum degi og stel þó ekki«.
*
Bannsóknárdómarinn: »Hvar varstu í gær kl.2 til 5«-
Sá ákærði: »Hjá Mikkelsen í kjallaranum, eins og jeg
er vanur«.
— »Hvað gjörðir þú þar?«