Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 71
S. d. varar stjórnin erindsreka sína víða um lönd við ráðum og
atferli Bismarks.
Bjsmark sýndar stór-sæmdir af borgarmönnum 1 Kissingen.
Bismark haldin stórhátíð í Jena.
“•Agúst. Vilhjálmur keisari ferðast til Englands.
’«?• Bismark tekið í Berlín með mesta fögnuði.
Kólera hyrjar að drepa í Hamhorg.
•'•Des. Ahlwardt Gyðingaliatara dæmdt 5 ára hegningarhús,
fyrir róg.
NorSurlúnd.
•'• J an. Skautasnillingar Norðurálfu reyna með sjer hjá Hamri
í Noregi. Hagen, Norðmaður, vann leikinn.
““• Oskar konungur setur þing Svía.
EPebr. Norðmenn setja þing sitt.
o. Aðalgötur Khafnar fyrsta sinn lýstar með rafurljósi.
-9. Jiing Dana samþ. lög sem leyfa líkbrenslu.
*• Apríl. Lokið þingi Dana og gefin enn á ný bráðabyrgðarlög.
M a i. Aukaþing sett í Danmörku og stóð 6 daga.
Leo páfi XIII. sendir Danakonungi heilla óskir við gullbrúð-
OO ^a,UP 'lans.
Ofi ^ussa keisari kemur til Kaupmhafnar.
-u. Dana konungur heldur gullbrúðkaup sitt; þar við staddir
margir konungar og keisarar Norðurálfu, aðrir senda kveðj-
ur og gjafir.
40 þús. manna ganga fram hjá höll konungs og óska honum
heilla við gullbrúðkaupið.
|b. Júní. Óskar Svía konungur sækir heim Kristján konung IX.
19. Björnstjerne Björnsson heldur tölu á fundi friðartjelags í Danm.
og telur Presta og kirkju einn vesta þröskuldinn á vegi friðarins.
J9. Steinn stjórnarforseti Norðmanna vill víkja úr sæti af mis-
sætti stjórnar og konungs.
9. Júlí. Borgarbruni í Kristjánssandi í Noregi. Fullur helm-
ingur húsa brann.
19. Konungur vill láta Stang mynda stjórnarráð í Noregi en Stang
gat ekki.
ál. Konsúll Bandaríkjanna í Kh.tekinn fastur fyrir þjófnað og svik.
21. Steinn heldur sæti að bæn þingsins.
_9. Ag. 1 Dana konungur ferðast til þýskalands.
91. Svíar banna samgöngur við Dani sakir kóleru.
21. Sept. Húsabruni mikill í Sundsvall í Sviþjoð.
1°. Okt. Svía konungur setur aukaþing í Stockhólmi.
“•Nóv. Sakamaður tekinn aflífi í Danmörku, hafði tvisvar verið
náðaður áður.
19. Des. Verzlunarsamningur milli Spánar og Danmerkur sam-
þykktur til bráðabyrgða.
S. d. Hús brann í Kaupmhöfn. er varð 7 manns að bana.
Önnur NorSurálfuríki.
!7. Jan. Nýtt ráðaneyti í Portúgal. Forseti Ferreira.
10. Febr. 4 gjöreiðendur hálshöggnir á Spáni.