Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 39

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1894, Blaðsíða 39
nú afc taka af öll tvímæli, þá Ijet hann þafc boí) út ganga °pinberlega, ab hann væri úfáaniegur til þess a& taka móti kosningu framar og efndi til nýrra kosninga. Adams Var þá kosinn forseti, en Jefferson varaforseti. 4. Marts 1797 lag&i W. niírnr völdin. Ógrynni manna fylgdi hon- U|o heira a& husi því, er hann bjó í, me& miklu fagn- a&arúpi. Hetjan vikna&i vi& þessi vir&ingarmerki, og me& lárin í augunum hjelt hann skilna&arræ&u sína til lý&sins. Nú flutti hann þegar heim á búgar& sinn Mount- vernon, til þess a& lifa þar me& frændum sínum og vinum og ljúka þar æfi sinna í ró og fri&semd. En næ&i ijekk hann þú ekki miki&, því á hverjum degi streymdi þanga& fjðldf fúlks. Allir vildu sjá hinn fræga og ágæta ®ann. Óg svo bættist þa& ofan á, a& til úfri&ar horf&i oúlli Bandaríkjanna og Frakklands og var W. þá skipa&ur a&alhershöf&ingi yfir öllum her Bandaríkjanna. Ekkert var& þó af þeim úfri&i, en W. haf&i or&i& a& mæta all- mikilli vosbú& og í engu geta& hlýft kröptum sínum. Hann rei& á hverjum degi langan veg, svo hann ekki akyldi stir&na ef til herþjúnustu kæmi. 12. Decbr. 1799 fór hann a& heiman frá sjer, sem hann var vanur og kom heim aptur, þá er snæ&a skyldi mi&dagsver&. Haf&i ve&ur veri& kalt um daginn og snjúkoma nokkur. Vildi l'ann ekki láta bí&a eptir sjer vi& mi&degisbor&i&, og settist a& því í vosklæ&unum. Daginn eptir var hann sjúkur en gaf því þú lítinn gaum. En næstu nútt versn- aki hann mjög, en vildi þú ekki a& læknis væri leita& fyr dagur væri. Læknirinn kom, en lífi hans var& ekki hjargab. Hann anda&ist daginn eptir. Bandaríkjamenn hjeldu sorgarhátí& í 30 daga til minningar um hann. þess ber enn a& geta, honum til mikils lofs, a& í erf&askrá sinni gaf hann öllum þrælum sínum frelsi eptir lát konu hans. þegar Jules Ferry, stjúrnmálagarpurinn mikli á Frakk- landi, hjelt eina af höfu&ræ&um sínum gegn Boulanger, íyrir nokkrum árum sífcan, þá brá hann löndum sínum um þá glúpsku, a& þeir hjeldu a& Catilína væri Wash- ington. Samlíkingin á Catilína og Boulanger var sjálfsagt heppileg, en hún gefur um lei& einkar gú&a hugmynd um W. þa& var ekki í honum einn dropi af því Catilínu- (aa)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.